Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1980, Side 4

Skinfaxi - 01.04.1980, Side 4
Nefndastörf á UMSK-þingi. Þing UMSK var háð á Sel- tjarnarnesi sunnudaginn 17. febr. sl. Af hálfu UMFÍ mættu Pálmi, Sigurður og Hafsteinn Jóhannesson, auk þeirra voru mættir gestir frá ÍSÍ og íþrótta- fulltrúi. Forseti þingsins var kjörinn Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi. Páll Aðalsteinsson flutti skýrslu stjórnar sem bar með sér að félögin innan UMSK hafa starfað af miklum þrótti en starfsemi sambandsins sjálfs ver- ið með minna móti, þótt vissu- lega væru margir þættir skemmtilegir í starfi þess eins og starfsemin í Þrastaskógi. Þingið var fjölsótt og hugur í fulltrúum um að gera hlut UMSK sem stærstan á næsta Landsmóti og var í þeim tilgangi kosin Lands- mótsnefnd á þinginu. Páll Aðal- steinsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var í hans stað kosinn sem formaður Jón Ár- mann Héðinsson. Fréttir af þingum HSK-þingið var haldið að sátu þingið af hálfu UMFÍ. Laugarvatni dagana 23. og 24. Þingforseti var kjörinn Diðrik febr. sl. Pálmi, Diðrik og Sig. G. Haraldsson. Skýrslu stjórnar AtkvæAi talin á HSK-þingi. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.