Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1980, Side 7

Skinfaxi - 01.04.1980, Side 7
það er greinilega mikill sóknar- hugur í Þingeyingum, enda skammt til næsta Landsmóts. Þetta þing er það fjölsóttasta og myndarlega sem ég man eftir hjá HSÞ (frá 1970) bæði hvað varð- ar fulltrúatölu og almenna þátt- töku aðildarfélaganna. Starf HSÞ er afar víðtækt og nær til margra áhugahópa, en því sterk- ara er samstillt afl þeirra. Fjöldi verðlauna og viður- kenninga voru afhent bæði ein- staklingum og félögum á þinginu fyrir unnin afrek á síðasta ári. Þormóður Ásvaldsson var endurkjörinn sem formaður HSÞ. Sig. Geirdal. Þingstörf hjá HSÞ. Fréttirfrá USVH Starfsemi USVH árið 1979 hefur verið all- mikil. Sambandið gekkst fyrir spurningakeppni á liðnum vetri, pátttakendur voru fimm kvenfélög í sýslunni. Sigurvegari varð kvenfélag Staðarhrepps. Voru petta hinar bestu samkomur ogfluttu félagar úr ungmennafélögunum fjölbreytt skemmtiefni. A ðsókn var mjög góð. íþróttastarfsemi Haldið var héraðsmót í frjálsum éþróttum. Stigahæsta félag varð Umf. Kormákur, Hvamms- tanga. Unglingamót í frjálsum íþróttum var haldið og þátttakendur margir. Þá voru haldin knattsþyrnumót íyngri og eldriflokkum. Sambandið sá um eflirlalin íþróttamót: Þriggja sambanda keppni ífrjálsum iþróttum. Urslit urðw USAH 177 stig, UMSS 172 stig og USVH 69 stig. Keppni USVH og HSS ifrjálsum iþróttum. Úrslit urðu: HSS 99 stig, USVH 81 stig. Sundmót USVII og USAH. Sigurvegari varð USAH. 1þróttaþjálfarar voru fóhanna Einars- dóttir, sem sá um frjálsar iþróttir og Hafsteinn Guðmundsson sem sá um knattspyrnu. USVH sendir nú lið i 2. deild ikörfuknattleik. Lita menn björtum augum á framtið iþrótta hér i héraði þar sem margir unglingar stunduðu œfingar á liðnu sumri. Mikill einhugur er um að efla starfsemi USVIL sem mest, bæði á sviði iþrótta- og félagsmála. Áriðandi er að ungmennafélög og ungmennasam- bönd hlúi að hinum ýmsu mannlegu þáttum hins daglega lifs og geri allt til að efla betra mannlif á landi hér. U.SVH. SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.