Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1983, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.08.1983, Blaðsíða 2
Viö höf um nú aukiö afslátt og rýmkaö reglur í innanlandsflugi Flugleiöa Flugið er ferðamáti nútímans. Áhyggjur af löngum leiðum og vondum vegum hverfa en í staðinn koma þægindi og hraði flugsins. Til þess að gera fjölskyldufólki auðveldara að nýta sér þennan hagkvæma ferðamáta höfum við nú aukið afslátt og rýmkað reglur um fjölskyldufargjöld. Forsvarsmaður greiðir fullt fargjald, en maki og börn 12-20 ára 50% af fargjaldi fullorðinna og börn 2-11 ára aðeins 25% af fargjaldi fullorðinna. Gildir þá einu hvort saman ferðast hjón, hjón með eitt eða fleiri börn, eða annað foreldrið með börn sín eitt eða fleiri. Nú getur öll fjölskyldan ferðast saman á ódýran og þægilegan máta. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagl

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.