Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.08.1983, Side 12

Skinfaxi - 01.08.1983, Side 12
Norræn ungmennavika í Suður Slésvík 1983. hófst, enda gamlir kunningjar reyndra N.S.U. -ara eins og við köllum okkur sem áður höfum farið í slíkar ferðir. í millitíðinni bættist 9. íslendingurinn við, nýkominn úr Interrail ferð. Þátttakendur í mótinu voru alls 75. Þar af 9 frá íslandi eins og fyrr segir, 2 frá Færeyjum sem nú mættu til leiks í fyrsta skipti, öllum til mikillar ánægju, 28 Norðmenn, 10 Danir. Því miður aðeins 1 frá Finnlandi og Svíþjóð. 23 Slés- víkingar auk formanns N.S.U. eða „Ungmennasambands Noið- urlanda". Mótsstaðurinn var Kristians- lyst sem áður var veiðiparadís danska konungsins svo ekki væsti um þátttakendur. Reyndar má segja að við höfum lifað sannkölluðu kóng- alífi allan tímann sem við dvöldumst þar. Ekki hafði gengið áfallalaust hér heima að ná saman þátt- takendum í ferðina mánuðina á undan. Bæði vegna peninga- mála unglinga og einnig vegna skorts á þekkingu íslenskra unglinga á þessum árlega við- burði. Norræn ungmennavika er haldin til skiptis á Norður- löndunum. í fyrra var hún í bítið um morguninn þann 22. júlí 1983 flaug syfjaður, en eftirvæntingarfullur átta manna hópur á vegum UMFÍ til Kaup- mannahafnar. Markmiðið var að taka þátt í hinni Norrænu ungmennaviku sem haldin var í Suður-Slésvík í Þýskalandi í ár. Eftir ánægju- legan dag í Kaupmannahöfn flugum við um kvöldið til Sönderborgar, þar sem gest- gjafar vorir tóku á móti okkur og buðu gistingu tvær nætur sem eftir voru áður en mótið Kári faraistjóri, fyrir miðju í glöðum hópi. 12 SKINIAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.