Skinfaxi - 01.08.1983, Side 19
spretthlaupsgreinum. Soffía
Gestsdóttir HSK náði athyglis-
verðum árangri í kúluvarpj
13,23 m og kringlukasti 40,52
m. Helga Unnarsdóttir UÍA
stóð sig einnig vel í kast-
greinunum, 12,40 m í kúluvarpi
og 39,82 m í kringlukasti.
Birgitta Guðjónsdóttir HSK var
iðin við að ná í stig og sigraði
t.d. í spjótkasti 42,98 m. Unnar
Vilhjálmsson UÍA kastaði spjóti
61,36 m. Kári Jónsson HSK
vann þrístökkið með 14,66 m.
Guðmundur Sigurðsson UMSE
stökk 14,46 m í þrístökkinu.
Þráinn Hafsteinsson hljóp 400
m grindahlaup á 54,4 sek.
Þeir ungtí og efnilegu.
Mesta athygli mína af þeim
yngstu vöktu tvær stúlkur úr
UÍA. Helga Magnúsdóttir, stór-
efnilegur spretthlaupari, sem
kom verulega á óvart í 400 m
hlaupinu og hljóp á 59,30 sek.
Lillý Viðarsdóttir er hin og
hljóp hún 1500 metrana á 4.55,8
mín. Kristín Halldórsdóttir
UMSE er einnig mikið efni sem
hljóp m.a. á 12,6 100 metrana í
mótvindi. Þessar stúlkur eiga
örugglega eftir að gera það gott í
framtíðinni. Þær hafa hæfileika
til að verða stórhlauparar.
Heildaryfirlit.
I heild var keppnin báða
dagana hin skemmtilegasta. ÍR
liðið var langsterkast, enda
verið vel starfað að frjáls-
íþróttum í því félagi um árabil.
KR liðið þótti mér áhugalítið og
dapurlegt á að líta. Lítil sem
^ngin stjóm á liðinu og lítið fór
fyrir KR andanum fræga. UÍA
liðið sýndi og sannaði að Aust-
firðingar eiga stórefnilegu liði á
Unnar Vilhjálmsson UÍA
að skipa sem er á stöðugri upp-
leið og vel stjómað. HSK liðinu
kom nú til góða mikil breidd í
ýmsum greinum og gátu fyllt
upp í þau göt sem landsliðs-
fólkið, sem ekki var með, skildi
eftir sig. FH liðið vantaði illi-
lega frambærilegt fólk í sprett-
hlaup og stökkgreinar karla.
UMSE liðið var einfaldlega ekki
nægilega fjölmennt. Karlaliðið
féll gersamlega saman við for-
föll Aðalsteins. Lið sem ekki
getur séð af einum til tveimur
mönnum, án þess að falla
saman, á ekki erindi í 1. deild.
Úrslit.
Fyrri dagur.
400 m grindahl. karla sek.
1. Þorvaldur Þórsson. ÍR 53,9
2. Þráinn Hafsteinss. HSK 54,4
3. Stefán Hallgrímss. KR 54,9
Hástökk kvenna metrar.
1. Þórdís Gísladóttir. ÍR 1.70
2. Þórdís Hrafnkelsd. UÍA 1.65
3. Rut Stcphcns KR 1.55
Spjótkast kvenna metrar.
1. Birgitta Guðjónsd. HSK 42.98
Guömundur Sigurdsson UMSE.
2. Bryndís Hólm. ÍR 41.28
3. Guörún Gunnarsd. FH 38.34
Langstökk karla
mctrar.
1. Slefán P. Stefánss. ÍR 6.93 (+2.1)
2. Kári Jónsson. HSK 6.54 (+1.3)
2. Gunnar Guðmundss. UÍA 6.30 (+2.6)
1. Vésteinn Hafsteinss. HSK 15.35
2. Þorsteinn Þórsson ÍR 14.78
3. Eggert Bogason. FH 14.56
400 m grindahl. kvenna
sek.
1. Valdís Hallgrímsd. KR 63.5
2. Linda B. Loftsdóttir FH 66.6
3. Birgitta Guðjónsd. HSK 66.9
200 m hlaup karla
sek.
1. Egill Eiðsson UÍA 22,54
2. Hjörtur Gíslason KR 22.90
3. Jóhann Jóhannss. ÍR 23.25
100 m hlaup kvenna
sek.
1. Oddný Árnadótir. ÍR 12.0
2. Hclga Halldórsd. KR 12.5
3. Kristín Halldórsd. UMSE 12.6
Mótvindur var í 100 m hlaupinu
og 200 m hl. karla.
3000 m hindrunahlaup mín.
1. Sigurður P. Sigmundss. FH 9:40.2
2. Sighvatur D. Guðmundss. ÍR 9:58.0
3. Magnús Friðbcrgss. UÍA 10:24.3
19
SKINFAXI