Skinfaxi - 01.08.1983, Side 27
í síðasta þætti voru birtir botnar við íyrriparta sem áttu að minna okkur á næsta
landsmót og Suðumesin. Það bárust margir ágætir botnar, en meðal þeirra var
enginn frá heimamönnum syðra. Það hefur síðan komið í ljós að þetta stafaði
hvorki af áhuga- eða getuleysi heldur voru þeir suðumesjamenn bara svona
seinir í gang. En nú hafa bomamir borist okkur og hér fáið þið að sjá nokkra
þeirra.
Ónefndur hefur vísumar svona:
Fyrrum enginjannst þar ró, ■
jast þar tíðum vindur blés.
Ennþá draga ajla úr sjó,
ýtarþétt urn Suðumes.
Suðumesin sýnast mér,
sœmilegur staður.
Par er allt í hassi og her,
herjans bull og þvaður.
Fasl þeir sóttu jyrr á sjó,
Jomar bækur segja.
Enn skalJara árla á sljá,
við Ægi stríð að heyja.
S. N. Brynjólfsson hefur vísumar
svona:
Fyrrum engin Jannst þar ró,
Jast þar tíðum vindur blés.
Karlmennið ajkaþþi dró,
kúrði sjnldan þá til hlés.
Suðumesin sýnast mér,
sœmilegur staður,
viltu ekki vera hér,
og verða betri maður.
Suðumesjamenn láta svo einn fyrri
part fylgja.
AlltaJ vantar Asgrím botn,
etli greyið leki.
Ráðherrar með raunasviþ,
rýra laun og gengi.
Sálin þeirra haldlaust hrip,
hejur verið lengi.
Og svo koma hér þeir botnar sem
borist hafa við fyrripartana í síð-
asta blaði.
Kristján Jónsson frá Snorrastöð-
um sendi eftirfarandi ásamt ágætu
bréfi sem við þökkum honum
fyrir.
Kaupa skulum íslenskt allt,
ávallt grunda valið.
Petta Jáum þúsundjalt,
þegar allt er talið.
Lijnar vor um laut og mó,
léttast sporin.
Yndijinn ég út á sjó,
einn á vorin.
Göngudagur genginn er,
gekk áýmsu víða.
Allt það tilstand óar mér,
hvað á nú slíkt að þýða.
Ráðherrar með raunasvip,
rýra laun og gengi.
Aldarjarsins öjug grip,
endast heldur lengi.
Kaupa skulum íslenskt allt,
ávallt grunda vaiið.
Utlent verður alltajfalt,
ekkert dugar hjalið.
Svo koma hér aðsendir fyrri partar:
Bœtiðykkar bragar hátt,
botna sendiðJljótar.
Sölumaður Albert er,
allt skal bákniðJjúka.
Enginn þetta sumarsá,
senn mun laujiðJalla.
Gísl: sendir einn botn.
Suðumesin sýnast mér,
sæmilegur staður.
Samt er bágt að búa hér,
sem Bandaríkjamaður.
J.S.
Göngudagur genginn er,
gekk áýmsu víða.
Svonajerðir sjáljum mér,
seint úr minni iíða."
Með kveðju
Ásgrímur Gíslason.
SKINFAXI
27