Skinfaxi - 01.08.1983, Síða 5
Hástökk. metrar.
1. íris Jónsdóttir. UBK 1.58
2. Inga Úlfsdóttir. UBK 1.55
Langstökk.
1. írisJónsdótir. UBK 4.82
Kringlukast.
1. íris Jónsdóttir. UBK 28.36
4 X 100 m boðhlaup. sck.
1. SveitUBK. 54.4
(Hafdís Ingimarsd., Svanhildur Krist., Inga
Úlfsd., Berglind E.) KARLAR: 100 m Páll Kristinss. UBK mótv. mín. sck. 12,2
400 m Bjarni Svavarsson UBK 55,7
1500 m Einar Sigurðsson UBK 4.44,2
3000 m Einar Sigurðsson. UBK 10.00,8
Langstökk. metrar.
1. Sigurjón Valmunds. UBK 6.15
2. Páll Kristinsson. UBK 6.13
Hástökk.
1. Helgi Hauksson. UBK 1.70
2. Kjartan Valdemarsson. UMFA 1.65
Kringlukast.
1. Einar Óskarsson. UBK 35.40
Spjótkast.
1. Helgi Hauksson. UBK 46.06
Gestir: Kúluvarp: Helgi Þ. Helgason. USAH. 15.95 m
Spjótkast:
Helgi Þ. Helgason. USAH 57.90 m
USAH Met.
400 m
Magnús Haraldsson. FH 52.7 s.
Hástökk.
Stefán Þ. Stefánsson. ÍR 1.90 m
Þrístökk.
Stefán Þ. Stefánsson. ÍR 13.08 m
400 m
Unnur Stefánsd. HSK 61,2 m
Spjótkast.
Guðrún Gunnarsd. FH 39.70 m
Mótsstjóri var Gunnar Snorra-
son, Kópavogi.
ÓL. UNNST.
Frá sundmóttnu í Gvendarlaug.
SUNDMÓT HSS
Sundmót Héraðssambands
Strandamanna var haldið í
Gvendarlaug í Bjamarfirði
sunnudaginn 10. júlí s.l. Sex af
aðildarfélögum HSS tóku þátt í
mótinu. Keppt var í fimm
aldursflokkum karla og kvenna.
í stigakeppni félaga varð
Umf. Leifur heppni í fyrsta sæti
með 138 stig eftir jafna keppni
við Sundfélagið Gretti sem
hlaut 126 stig. í þriðja sæti varð
Umf. Kolli með 22 stig. í fjórða
til fimmta sæti urðu Umf.
Harpa og Umf. Neisti með 20
stig. Umf. Geislinn varð í sjötta
sæti með 9 stig. Stigahæstu
einstaklingar á mótinu urðu:
Karlar:
Ólafur Sólmundarson Gretti 19stig
Konur:
Fríða Torfad. Leifi heppna og 12 stig
Petrína Eyjólfsd. Leifi heppna 12 stig
Sveinar 15-16 ára:
Stefán Péturs. Lcifi heppna 18 stig
Meyjar 15-16 ára:
Svanlaug Pétursd. Leifi heppna 20 stig
Piltar 13-14 ára:
Sveinn Ragnarsson Gretti 20 stig
Telpur 13-14 ára:
Birna Tómasd. Leifi heppna 14 stig
Strákar 11-12 ára:
Viggó Magnússon Kolla 11 stig
Stelpur 11-12 ára:
Anna María Vilhjálmsd. Hörpu 15 stig
Strákar 10 ára og yngri:
Hilmar Hermannss. Neista 5 stig
Stelpur 10 ára og yngri:
Sunneva Árnad. Geislanum 5 s.tig
Fjöldi manns var á mótinu
sem tókst ágætlega. Veðurguð-
imir léku við hvem sinn fingur
og sendu hundmð hlýrra sólar-
geisla á keppendur, starfsmenn
og áhorfendur á sundmótinu í
Bjamarfirði.
Ö.G.
SKINFAXI
5