Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 8
Laugarvatn
Iþróttamiðstöð Islands!
Þaö er mörgum sjölfsagt í fersku minni þegar
fyrrverandi menntamölaráöherra, Sverrir Her-
mannsson, tilkynnti viö setningu hins nýja íþróttahúss
á Laugarvatni, síöastliðiö vor, aö hugmyndin vœri
aö á Laugarvatni skyldi í framtíöinni veröa staðsett
íþróttamiöstöö íslands.
Síðan þá hcfur verið stofnsett nefnd til
að móta hugmyndir um framlíðarskipulag
Laugarvatns í þcssu ljósi. I þessari ncfnd
eiga sæti Hannes Þ. Sigurðsson,
varaformaður ÍSÍ sem er jafnframt
formaður nefndarinnar. Hafsteinn
I’orvaldsson, fyrrvcrandi formaður UMFÍ
scm jafnframt cr varaformaður ncfndarin-
nar, Leifur Eysteinsson, ritari, Árni
Guðmundsson, skólastjóri íþrótta-
kcnnarskólans á Laugarvatni, Ástbjörg
Gunnarsdóttir, kcnnari, Jóhannes
Sigmundsson, kcnnari og bóndi og
Reynir Karlsson, íþróltafulltrúi rikisins,
scm jafnframt cr framkvæmdastjóri
ncfndarinnar.
Skinfaxi lók Rcyni tali fyrir stuttu og
spurði hann um þessi mál.
“Mcnntamálaráðherra ákvað í vor að
skipa ncfnd til að vinna að lillögugcrð um
íþróttamiðstöð íslands scm yrði staðsctt á
Laugarvatni”, sagði Reynir.
halda sex vinnufundi, Aðilum sem koma
til mcð að eiga þarna hagsmuna að gæta
hcfur verið sent brcf um þetta mál. Til að
mynda sérsambönd innan ÍSÍ. Við höfum
óskað eftir tillögum frá þcim um
“Þessari ncfnd var falið að gera lillögur
um nauðsynlegar framkvæmdir vegna
uppbyggingar þessarar miðstöðvar scm
ælluð er til íjtróttaiðkunar, til almennrar
þjálfunar og fræðslu fyrir fólk af öllu
landinu. Ekki aðeins fyrir kcppendur
hcldur fyrir allan almcnning. Hugmyndin
er að tcngja þarna saman almennings- og
keppnisíþróllir. Koma upp allshcrjar
miðstöð scm yrði opin allt árið og nýtti
alla þá aðstöðu scm er og verður á Laug-
arvatni í framtíðinni.
Við gerum ráð fyrir að mannvirki og
rckstur íþróttakcnnaraskóla íslands vcrði
cins konar kjölfesta. En jirált fyrir það cr
gcrt ráð fyrir frckari framkvæmdum og
mannvirkjasmíð. Nefndin er búin að
fyrirkomulag íþróttamiðstöðvar á Laug-
arvatni og nefndin cr búin að fá rúmlega
tíu svör.
Þá hefur nefndin látið framkvæma tvær
skoðanakannanir á Laugarvatni í sumar
mcðal almennings sem hefur verið á fcrð
um Laugarvatn. Samtals voru þetta um
300 manns. í vctur höfum við einnig
framkvæmt skoðanakönnun á Laugar-
vatni mcðal nemcnda. Þar svöruðu einnig
um það bil 300 ncmendur. Þarna er því
komið nokkuð golt úrtak. Þá hafa UMFÍ
og ÍSÍ fjallað um þetta mál á sínum fun-
dum.
Nefndin á undan
áœtlun
Nú er hugmyndin hjá Laugar-
vatnsnefndinni að hraða starfi sínu þannig
að hún geti skilað af sér sínum
niðurstöðum næsta sumar. í
skipunarbréfi ráðherra um nefndina var
henni ælluð 2 ár til vinnu”, sagði Reynir.
Laugarvatnsnefndin á samkvæmt
skipunarbréfinu að gera tillögu um hver-
nig húsnæði og landrými að Laugarvalni
megi nýtast sem best íþrótta-
kennaraskólanum og íþróttamiðstöðinni.
Nefndin á að skila áliti um hverju bæui
þurfi við á Laugarvatni til að staðurinn
geti staðið undir nafni sem íþróttamiðstöð
íslands.
“Þarna hefur auðvitað verið að vissu
leyti í{)róttamiðstöð landsins”, sagði
Reynir ennfremur, “en mannvirkin á
Laugarvatni þurfa mjög endurbóta við og
við höfum talað um að þarna þyrftu að
koma til margar aðrar tegundir
mannvirkja. Til dærnis golfvöllur,
frjálsíþróttavöllur með gerviefni á
hlaupabrautum, upplýstar skokkbrautir
og göngustígar fyrir almenning. Einnig
skíðabrautir að vetrinum, og þannig má
áfram telja.
Það eru einnig margir sem horfa til
skógræktar og almennrar snyrtingar
staðarins og við höfum þvf haft samband
við skógrækt ríkisins. Auk beinnar
skógræktar eru miklir möguleikar í
nýtingu þess mikla jarðhita sem er áLaug-
arvatni til ræktunar og hitunar.
Samkvæmt þeim skoðanakönnunum
Frá Laugarvatni. Gamli héraásskólinn, andlit Laugarvatns. Hugmyndir
eru um aö þar veröi miöstöö íþróttamiöstöövarinnar.
8
Skinfaxi