Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 21
Oflugt unglingastarf í glímunni Það var sagl frá því stultlega hér í síðasta blaði að Glímusamband íslands hcfði undanfarið verið mcð mikla kynningu í gangi á Glímunni í grunnskólum Suðurlands og í S- Þingeyjarsýslu. Glíman var til að mynda kynnt einum 3000 unglingum mcðan á kynningunni stóð á Suðurlandi En ckki nóg mcð það. Nú hafa þeir í Glímusambandinu komið á Grunnskólamóli íglímu. Fyrsta mótið var í fyrravetur og var jiátttakan geysilega mikil. Svo mikil að nú hcfur vcrið akvcðið að bæUi við flokkum í mótinu. Mótið verður haldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Rcykjavfk j)ann 21. fcbrútir næstkomandi og vcrður kcppt í flokkum 3. til 9. bckkjttr. Þá eru j>að ckki síður tíðindi að í þessu móti verða kvcnnaflokkar. Af cinhvcr- jum dularfullum ástæðum hcfur konum Fró glímukynningu Glímusambandsinsí grunnskólanum ó Hvolsvellií haust. Það hafói enginn strókur roó í þessar stúlkur þegar kynnt var glíma í grunnskólanum ó Stokkseyri nú í haust. vcrið bannað samkvæmt lögum Glímusambandsins að kcppa í glímu en á síðasta þingi glímusambandsins tóku mcnn sig lil og breyltu lögunum á þann hátt að konur keppa nú í glímu. Og það var ekki seinna vænna því stúlkur cru nú farnar að æfa glímu á nokkrum stöðum á landinu og er það meðal annars að þakka útbreiðsluferð glímusambandsins á Suðurlandi og Norðurlandi. Þannig eru nú rúmlega 40 unglingaráaldrinum lOti! 15árafarnirað æfa glímu á Flúðum í Arnessýslu, þar á meðal cru stúlkur. Scgja kunnugir að slákar hafi ekkert að gera í jafnaldra sína af gagnstæða kyninu. Þá eru cinnig hafnar glímuæfingar í Veslmannaeyjum og mun þar vera mikill áhugi á að efla starfið Þar eru til að mynda stúlkur sem má búast við að verði á Grunnskólamótinu í fcbrúar. Unglingar 16 ára og y ngri, æfa og keppa núyfirlcittádýnum líktogjúdómenn. Er það fyrst og frcmst gcrt til að auka þor þcirra við að glíma og fara í byltur. Skinfaxi 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.