Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 16
Viðtalið
Gunnar meó börnum sínum, þeim Andra Gunnari, Gunnur Líf, og Hrafnhildi Mariu. Gunnar segist fita ó
Garöabœ sem góóa uppeldismiöstöö fyrir ungt fólk. "Hér er um aö rceöa eina heild", segir hann, "íþróttir
félagsstarf, skólar; uppeldi."
vilja gera vel og það sé vel búið að því
fólki sem hcr býr.
Þannig að þetla er ekki tilviljunarkennt.
Ekki að það sé dritað niður húsi hér og
húsi þar, hcldur markviss stefna, eins og
sú stefna scm hér hefur vcrið mörkuð.
Eg held að mcnn hafi farið að vakna til
vitundar um þessi mál, meðal annars
vegna árangurs Stjörnunnar. Og fyrir
þrýsting frá Stjörnunni og fleiri aðilum í
Garðabæ hafa stjórnmálamcnn orðið
upplýslir á gildi þessa starfs og snúist á
sveif með okkur.
Nú vil ég ckki gera hlut Stjörnunnar of
stóran á kostnað annara fclaga sem cru hér
í Garðabæ. Ég get ncfnt skátafélagið
Vífil, hestamannafélagið Andvara og
skákfélagið. I þessum félögum er unnið
mikið og gott starf sem cr einn liðurinn í
þessari uppcldispólitík. Við viljum ein-
nig bjóða cldri bæjarbúum og þeim sem
ekki taka þátt í keppni, upp á möguleika lil
að stunda líkamshreyfingu. Nýja
íþróttahúsið og sundlaugin gera það
kleyft.”
Að stefna hátt
-Hvað með almenn markmið í hand-
boltanum á íslandi?
“Við þurfum að leggja áherslu á
þjálfaramál fyrst og fremst. Einnig
megum við eleki sofna á verðinum
gagnvartfélögunum íallri umræðunni um
landsliðið. Ég heyri það oft í samtölum að
félögin cigi að vinna hin og þessi félög á
hinum Norðurlöndunum og þá er sífellt
miðað við árangur landsliðsins. En
auðvitað er það alls ekki sambærilegt.
Árangur landsliðsins byggist mjög mikið
ámönnumsemleikaerlcndisogerualvin-
numenn. Við megum þcss vcgna gæta
dálítið að okkur, að við höldum ckki að
Islendingar séu almennt svo rosalcga
góðir. Félagslið scm og landslið. En við
verðum auðvitað að halda áfrain að stefna
hátt. Ég get í þcssu sambandi tekið undir
það scm Bogdan landsliðsþjálfari okkar
hefur sagt, að íslensk félagslið eru ekki
nógu vel þjálfuð. Við verðum að setja
markmiðin jafn hátt og gert er mcð
landsliðið. Markmið okkar á ckki að vera
að komast í 8 liða úrslit hcldur í úrsli-
taleikinn. Það á að vera okkar markmið.
Þannig að hægt sé að segja með sanni að
við hér á íslandi séum mcð gott landslið
og góð félagslið.”
-Þegar talað er um að þjálfun félagsliða
er ekki nógu góð, hvað er þá helst átt við?
“Það cr ástundun almcnnt, fjöldi æfinga
og atvinnumannahugsunarháttur. Ekki
cndilega atvinnumcnnska, hrein og klár,
heldur hugsunarhátlurinn. Að taka á
þcssum málum af alvöru, gefa sig 100
prósent í hlulina.
Þeir scm hafa tekið þá ákvörðun að æfa
handbolta fimm sinnum í viku, geri það
mcð atvinnumannahugsunarhælli. Menn
mæti ekki bara á æfingar og kasti bol la og
þar mcð búnir að gera silt. Menn þurfa að
setja sér ákveðin markmið, stefna hátt og
framfylgja þessum markmiðum. Það er
ekki nóg að gera sig ánægða mcð 8 liða
úrslitin. Viðcigumaðstefnahærra. Þetta
væri í samræmi við það sem verið er að
gcra mcð landsliðið ídag. Þar sctja mcnn
jafnvel stefnuna á vcrðlaunasæti á
Ólympíuleikum. Og það er ckki svo
lítið.”
"Hálf - atvinnu-
nnennska"
-Þú talar um úrslitalcikshugsunarhátt.
Menn æfa jafnvel 5 sinnum í viku en eru
jafnframtífullri vinnu. Er hægtaðnáupp
þessari stöðu sem við tölum um, sem gæti
þá orðið varanleg? Það sé ekki bara
einhver toppur á fjögurra ára fresti.
“Já, hiklaust. Ég hef til að mynda
kynnst þessu í Noregi. Við segjum oft að
Norðmenn standi okkur langt að baki í
16
Skinfaxi