Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 13
Viðtalið
þú mikið inn og hvað tekur þú síðan út.
Þegar þú fcrð í Evrópuleik og undirbýrð
þig rélt, gerir allt rétt, þá er það ákveðin
fjárfesting. Síðan ferð þú aftur í
Evrópukeppni og }>á átlu að fá rcntur.”
-Nú eru komnir margir góðir yngri
flokkar í Stjörnunni. Hefur það ekki
mikið að segja fyrir krakkana að sjá þetta
marga unga mcnn í Evrópukcppni?
“Ég hcf alllaf verið þeirrar skoðunar að
mcistaraflokkur sé og eigi að vera jákvæð
fyrirmynd. Góður árangur meista-
raflokks, hcfur auðvitað geysilega mikil
áhrif á alla yngri flokka félagsins. Þetta cr
fyrirmynd krakkanna. Menn hafa yfirleitt
góða reynslu af íþróttum, af því að kcppa
crlcndis. Og þeir miðla þcssu niður á við.
Það cr markviss uppbygging hjá yngri
flokkum Stjörnunnar. Magnús Teitsson,
mcistaraflokksmaður, hcfur yfirumsjón
mcð ])jálfun yngri flokkanna. Við viljum
hafa góða þjálfara og rcynum að senda þá
eins oft og við gctum á námskcið, höldum
fyriilestra og annað í þeim dúr. Ástæðan
er einfaldlega sú að við skiljum að það
sem við gerum í yngri flokkunum skilar
sér í meistaraflokk og þá kannski í
fullskóluðum leikmönnum, tæknilega
séð.”
Aö hugsa eins og
atvinnumaður
-Hafa yngstu lcikmcnn í meista-
raflokknum hjá þcr kannski farið í gcg-
num cinhverja slíka skólun?
“Já, ]>cir hafa hlotið góða ])jálfun í yngri
flokkunum. Og ])að er þcss vcgna sem
Stjarnan stendur sig vcl í fyrstu dcild.
Mcnn hafa staðið sig vcl miðað við aldur.
Þessirleikmcnn hafaallaburði til að verða
mjög góðir. Þeir hafa góða undir-
stöðuþekkingu. Síðan crþað mikið undir
þeim sjálfum komið hvernig þeir spila úr
þeimspilum. Þáeinnighversumikið þeir
vilja helga sig handboltanum. Hvort þeir
verða virkilegir atvinnumenn í hugsun.
Við reynum að temja mönnum ákveðinn
hugsunarhátt og aga, þannig að við fáum
upp í meistaraflokkinn mcnn sem skilja út
á hvað dæmið gcngur. Það er t.d. mjög
óhcppilegt fyrir þjálfara í 1. deild að byrja
á því að kcnna leikmönnum þessi
fyrrnefndu atriði, mætingar, aga og
almcnn mannlcg samskipti scm þurfa að
vera á hreinu í hópi eins og einu
handboltaliði. Ef þessi atriði eru ekki í
lagi fer allur tími og orka þjálfarans í slflca
hluti, í stað þess að vcra að leysa taktísk
vandamál.”
-Þegar þú lítur nú yfir þátttöku
Stjörnunnar í Evrópukeppninni, hvað
sýnist þér þá að sé helsta ástæðan fyrir því
að Stjaman komst ekki lengra að þessu
sinni?
“í fyrsta lagi þarf meiri tíma. Við mis-
stum tvo reynda menn, Pál Björgvinsson
og Hannes Leífsson. Við erum með gey-
silega ungt lið. Ef við hefðum haft meiri
alþjóðlegarcynslu, hefðum við áttað geta
haldið þriggja marka forystu hérna hcima.
V ið hefðum þá átt að geta spilað eðlilegan
fyrri hálfleik úti í Noregi og þá hefðum við
verið komnir áfram í keppninni. En við
klúðruðum þessum tveimurþáttum, fyrst
og fremst af þ ví að menn eru ckki vanir því
að spila undir svona mikilli pressu og
standast því ekki álagið. Þettaerþó ckki
ócðlilcgt, miðað við aldur leikmannana.
Þcgar talað er um rcynslumikið lið cr
mcðalaldur yfirleitt 25 ár. Þá eru inenn
búnir að fara í gegnum alla þessa þróun
sem ég nefndi áðan En við erum með ungt
lið og efnilegt. Ég er bjartsýnn á
framhaldið.”
Handbolti og
þjóðarsói
-Ef við höldum áfram með ungu men-
nina. Hvernig standa ungir handknat-
llciksmcnn í samanburði við jafnaldra
sína í Þýskalandi t.d?
“Það sem mér dettur fyrst í hug í þessu
sambandi er uppeldið og ýmislcgt því
tengt. Það er svo ólfk þjóðfélagsgerðin í
Þýskalandi miðað við ísland. í Þýskal-
andi er ögun, stundvísi, ástundun og
nákvæmni, þjóðarsálin. Þar að auki er
Þýskaland miklu harðari heimur heldur en
gerist hér á landi. Að komast inn í Bun-
desligulið (1. dcildarlið) þar gera ekki
nema harðir menn sem hafa stundað
æfingar lengi og af miklu kappi. Þarnaer
mikið meira um að vera í kringum hand-
bollann. Einn léikur í Bundesligunnni er
á við landsleik hér. Þar fá ungir menn
mikið fyrr þessa reynslu og ögun sem ég
var að tala um. Hér erum við að spila
marga 1. deildar leiki sem ekki er í raun
nein kcppni, miðað við hvernig þetta er í
Þýskalandi.
Svo eru menn í handbolta út af penin-
gum í Þýskalandi og sumir eiga mikið
undir því að standa sig. Einnig má nefna
það að almennt spila þctta ungir lcikmenn
ckki cins slórt hlutverk í liðum sínum eins
og gerist svo mikið hér á landi. Ungir
menn í Þýskalandi fá lengri aðlögunar-
tíma og koma seinna inn í þetta. Þeir
ganga í gegnum meiri þjálfun áður en til
þessa kemur. Hér heima erum við hins
vcgar að sjá stráka “brillera” í 1. dcild 18
ára gamla og það er frekar óvenjulegt í
Þýskalandi.
En þá kemur alhyglisvert atriði sem er
það, að við erum með mikið fleiri
hæfilcikamenn hér hcldur en úti. Það eru
hér mun fleiri góðir unglingar í handbolta-
num en í Þýskalandi.”
-Af hverju, heldurðu?
“Það er endalaust hægt að finna ástæður
fyrir þvf’, segir Gunnar og brosir. “Það
gctur þess vegna átt rætur að rekja allt
aftur á Víkingaöld þegar menn voru að
"...við skiljum að þaö sem viö gerum í yngri flokkunum skilar sérí
meistarflokk..."
Skinfaxi
13