Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 14
kasta steinum og torfi í hvorn annan.
Einnig höfum við verið duglegir að fley ta
kerlingar!”
Skapandi einstaklingar
-Gunnar er pumpaður meira um þetta
atriði. Hver er munurinn á þessum
tveimur löndum sem gerir þetta
mögulegt?
“Hér er smærra þjóðfclag og mcnn eru
meira áberandi. Hér er líka lögð meiri
áhersla á lcikfimikennslu og bollaleiki.
Þá eru hér fleiri mögulcikar fyrir unglinga
að leika sér cinir á ýmsum sparkvöllum.
Og þannig skapast þessir einstaklingar
scm eru frjóir. Þetta er svipað fyrirbrigði
og t.d. í körfuboltanum í Bandaríkjunum.
Bcstu einslaklingarnir skapast þar í
húsasundum stórborganna. Þar, eins og
hér, hafa {>ví komið fram þessir skapandi
einstaklingar. Þetta er það sem hcfur
skapaðþessa 18og 19áragutta. Þeirhafa
ekki verið mótaðir of mikið. Og það er
ágætt í sjálfu sér.
Einnig má bæta því við að íslcnskir
unglingar hafa ekki verið jafn vemdaðir
og unglingar víðast hvar erlendis. Hér
byrja þcir sncmma að vinna, kynnast
lífsbaráttunni fyrr og verða sjálfstæðari
fyrir vikið.”
-Þctta cr þá öfugt við þá goðsögn sem
gengur um A-Evrópuíj)róttamenn sem
eiga að vcra þjálfaðir undir strangri stjórn
frá unga aldri.
“Það er allur gangur á þcssu í hand-
boltanum. Þctta gcrist kannski mikið í
fimleikunum. En þetta er hlutur sem við
þyrftum að nýta okkur að einhverju lcyti.
Finna einhvern millivcg. I A-Þýskalandi
finnast þessir hæfileikamenn, sem síðan
eru tcknir í þjálfun. Það er þáttur sem
okkur vantar meira. Að hæfileikafólk í
íþróttum fái tækifæri til að einbcita sérað
sinni íþróttmciraennú er. Þáerégaðtala
uin samvinnu við skóla og annað. I
Svíþjóð hafa menn tekið upp þelta
“f{)róttagymnasium” scm nefnt er og
þannig hafa þeir fengið stórstjörnur í t.d.
skíðaíþróttinni og tcnnis.
Teorían og reynslan
-Þegar þú lítur á feril þinn sem þjálfari
og síðan það nám sem þú hefur gcngið í
gcgnum. Hvort finnst þér þá vega meira
við starf þitt nú sem þjálfari?
“Áður en ég fór til náms í Norcgi
byggði ég auðvitað fyrst og fremst á minni
reynslu scm handboltamaður. Og það eru
---------- Viðtalið-----------------
margir prýðilegir þjálfarar, jafnvel bestu
þjálfarar hcims, sem gera þetta og gengur
vel, ekkert við það að athuga. Eg hafði
hins vegar áhuga á að vita meira um
í{)róttaþjálfun, leikfimi, hcilsufræði og
líkamsstarfsemina almennt. Og nú, með
þcssa hreinu teóretísku menntun og mína
reynslu, finnst mér að ég hafi fengið auk-
inn skilning á ýmsu er varðar þjálfun,
almenningsí{)róttir og stjómun. Ég fann
það síðustu árin meðan ég var að þjálfa,
áður en ég fór í námið, að mig var farið að
þyrsta í mciri þckkingu um líkamsjijálfun
og byggingu og eðli íþrótta sem
"Viö eigum ekki aö þurfa aö hafa
neina minnimáttarkennd."
fyrirbyggjandi þáttar í samfélaginu.
Mér finnst að menn verði að fara var-
lega í að segja að nauðsynlegt sé að hafa
bæði þjálfunarreynslu og teoríu. Það er
ckki hægt að alhæfa mcð þeim hætti. Mér
sýnist að ekki sé hægt að styðjast
eingöngu við kenningarnar, en hand-
boltareynslan nýtist mönnum auðvitað
vel.”
-Nú hafa verið að koma heim frá námi
mcnn með svipaða reynslu og þú. Telur
þú að þella muni sjást á handboltanum hér
á landi á næstu árum?
“Fyrst og fremst held ég að menn leggi
sig meira fram við þjálfun nú og taki það
starf sitt faslari lökum. Bæði vegna þess
að það er aukin samkeppni við erlenda
þjálfara og einnig höfum við fcngið aukið
sjálfstraust í gegnum árangur íslcnska
landsliðsins að undanförnu. Mér finnst að
við eigum að gera meira af því að skapa
okkur sérstöðu á alþjóðavettvangi við
þjálfun. Varðandi teoríu, námskeiðs-
hald og annað. Við eigum ekki alltaf að
sækja allt til útlanda. Við eigum að bjóða
mönnum hingað erlendis frá og sýnaþeim
hvað við erum að gera. Við íslcndingar
erum nú í um það bil 5. til 6. sæti í
heiminum í handbolta og erum koinnir
með geysilega mikla reynslu og marga
þjálfara scm hafa mikið að gefa.
HSI á nú að leggja metnað sinn í
útbreiðslustarfsemi. Gefa jafnvel úl
fagtímarit, ráða sérstakan starfsmann sem
væri eins konar fræðslufulltrúi. Liður í
þessu var svo kallað B. liðs námskeið sem
Hilmar Björnsson stóð að. Við eigum að
gerast meira ábcrandi á þessu sviði. Láta
menn vita það erlcndis að við hér á íslandi
erum að gera ýmislegt forvitnilegt í þes-
sum málum. Vera óhræddir við að bjóða
mönnum hingað. Koma því inn hjá
mönnum erlcndis að á íslandi geti þeir
orðið margs vísari um þessi mál.”
Gerum eins og Svíar
-Þú segir að við eigum að vera
óhræddir. Er það ekki einmitt ákveðin
minnimáltarkennd sem hefur staðið
okkur nokkuð fyrir {irifum hingað til í
handboltanum? “Góður árangur þrátt
fyrir þriggja marka tap fyrir einhverju
slórliðinu”, og svo framvegis.
“Við eigum ckki að þurfa að hafa neina
minnimáltarkcnnd”, segir Gunnar af
ákafa. Það er greinilcgt að þetta er honum
mikið hjartans mál.
“Við höfum orðið það marga þjálfara
og stjómarmenn sem búa yfir geysilcgri
reynslu og gctu, að við eigum hreinlega að
slá okkur á brjóst og scgja, hér erum við.
Dæmigert fyrir þennan hugsunarhált eru
Svíar. Þeir rnennta sína þjálfara sjálfir og
eru með sínar kenningar um þessi mál.
Þeir keyra á þessari fílósófíu og segja,
sænskt er best. Þetta eigum við að gera,
segja ísland er best. Við höfum alveg efni
á því. Liður í svona hugsunarhætti er átak
HSÍ að halda heimsmeistarakeppni hér á
landi 1994. Ég fagna því, það kalla ég
stórhug.”
T ilfinningin aö sigra
-AfturaðStjörnunni. Hvarstandayngri
flokkar félagsins, scgjum 4., 3. og 2.
ílokkur.
“Þeir standa vel. Áhuginn er fyrir
hendi, þjálfararnir leggja sig fram og
stjórn handknattlciksdeildarinnar með
Jón Ásgeir Eyjólfsson, formann, í
fararbroddi er mjög virk. Þegar ég kom
frá Þýskalandi og byrjaði að þjálfa, lagði
14
Skinfaxi