Skinfaxi - 01.12.1987, Blaðsíða 10
Axlatök, Glíma og Gouren
Landlióshóparnir, fimm þjóöir, á mótinu saman kominn í keppnis-
salnum, íslendingarnirfyrir mióju. Myndir Siguröur Jónsson.
Axlatök og Gourcn cru fyrirbrigði scm
ckki eru sérstaklega þckkt hcr á landi.
Þetta cru fangbrögð sem þekkt cru víða í
nágrannalöndum okkar scm þjóðleg
fangbrögð sömu æltar og íslenska glfman.
Og þann 19. síðasla mánaðar héldu
íslenskir glímu- og kraftamenn í víking,
til Skotlands, til að kcppa í þcssum
fangbrögðum scm þeir þckktu varla svo
neinu næmi; Axlatökum (Accord wrcs-
tling) og Gourcn, scm cr brelónsk glíma.
Þeir sem glímdu á skoskri grund voru
Garðar Vilhjálmsson í 100 kg. flokki og
y fir, Pétur Y ngvason (90 til 100 kg.), Árni
Unnsteinsson (82 til 90 kg.) og Arngeir
Friðriksson (60 til 74 kg.).
Það cr óhætt að segja að þcir hafi komið
séð og sigrað. Sigurður Jónsson,
framkvæmdastjóri Glímusambands
íslands, var mcð í för og hann sagði í
samtali við Skinfaxa að Pétur hefði unnið
3 viðurcignir 3-0 í Axlatökum ncma eina
scm hann vann 4-1. “Það voru aðeins tvcir
í flokki Garðars og Garðar afgrciddi sinn
mann á örfáum sekúndum. Það
myndaðist því geysilcg slcmmning í krin-
gum íslendingana. Það datt engum í hug
að íslcndingarnir, scm aldrci höfðu sést á
þessu móti, myndu koma svona vel út.”
Pélur Yngvason varð í öðru sæti í
sínum flokki og Arngeir varð í 4. sæti í
sínum flokki. Arni Unnsteins var í 3. sæli
í sínum flokki.
Það fóru nokkrir íslendingar á
Víkingalcikana í Skotlandi í sumar og þar
var kcppt í Axlatökum. Þeirra á mcðal
voru Garðarog Arni. Einnig kraftakarlar-
nir Jón Páll Sigmarsson og Hjalti
Árnason. En að öðru lcyti hafa íslcndin-
gar ekki komið nálægt þessum
fangbrögðum svo nokkru ncmi undan-
farin ár.”
“Þcssi Skotlandsferð var einnig farin til
að ganga formlega í “Alþjóðasamband
kelmeskra fangbragða”. Innan þessa
sambands eru nú 6 þjóðir og íslcndingar
gengu í þessi samtök ásamt Hollendin-
gum. Þar með eru nú í samtökunum
Hollendingar, Skotar, Norður-Englend-
ingar, Bretónar, Walesbúar og íslendin-
gar. Þá er líklegt að Spánvcrjar og
Svisslendingar gangi bráðlega í þessi
samtök með sín afbrigði af axlatökum.”
Auk Axlatakanna og Gourcn
fangbragðanna eru einnig svonefnd
“Devon and Cornwall Wrcstling”,
fangbrögð sem nefnd eru eftir
fyrrnefndum héruðum í Brctlandi. Þessi
fangbrögð öll eru gömul, þjóðleg, v-
evrópsk fangbrögð sem ciga það sameig-
inlcgt íslcnsku glímunni að veitabyllu.
Sigurður sagði að í apríl næslkomandi
myndu fulltrúar frá Glímusambandinu
halda til Englands á sameiginlcgt
námskeið )>ar scm kennd yrðu og sýnd öll
fyrmefnd fangbrögð. “Það vcrður lagður
einn dagur í hvcrt afbrigði og þar á meðal
verður einn dagur þar sem við munuin
sýna íslcnsku glímuna. í lokin verður
síðan einn keppnisdagur þar sem kcppt
vcrður í öllum afbrigðum. Næsta
fangbragðamót verður hins vegar í Bre-
tagne í Frakklandi í ágúst á næsta sumri og
sagði Sigurður að þangað færu fjórir
Islendingar.
Þcir Glímusambandsmcnn cru mjög
spcnntir fyrir þcssum crlcndu samskip-
tum og tclja þau vcttvang sem íslcndingar
gætu gcrl sig mjög svo gildandi á næstu
árum...
Pétur Yngvason þjarmar hres-
silega aó einum Frakkanum í
Axlatökunum og hefur betur þar
sem Frakkinn missir tökin um bak
Péturs eins og sjó mó.
IH
10
Skinfaxi