Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.08.1990, Page 23

Skinfaxi - 01.08.1990, Page 23
GLÍMA Á LANDSMÓTI Drengileg og falleg keppni Landsmótskeppnin í glímu fór fram 15. jiilíog varmeðsíðustu greinum mótsins. Glíman var með fjörugasta móti og hvatning áhorfenda benti til ánægju með frammistöðu keppenda í sókn og vörn. 1. fl. undir 75 kg vinningar 1. Arngeir Friðriksson HSÞ 6 2. Helgi Kjartansson HSK 5 3. Yngvi R. Kristjánsson HSÞ 4 4. Arngrímur Geirsson HSÞ 3 5. -6. Jóhann Sveinbjörnss. HSK 11/2 5.-6. Trausti Sigurjónsson HSK 11/2 7. Stefán Bárðarson UV 0 í fyrsta flokki varð Arngeir Friðriksson öruggur sigurvegari og lagði alla mót- herja sína og Helgi Kjartansson glímdi einnig geysilega skemmtilega. Yngvi Ragnar Kristjánsson erefni íbetri glímu- mann, en Arngrímur Geirsson, aldurs- forseti keppninnar naut reynslu sinnar og þroska. Það er raunar athyglisvert að sjá og njóta keppni svo roskins manns og íhugunarefni annarra að hætta ekki keppni svo fljótt sem raun er á um flesta. Aðeins varð eitt jafnglími. 2. fl. undir 85 kg vinningar 1. Tryggvi Héðinsson HSÞ 3 2. Kristján Yngvason HSÞ 3 Margar viður- eignir unnust á “ippon” Fjögur sambönd sendu lið til að keppa í júdó á Landsmótinu, voru það HSH, HSK, UMFK og UMFG. Keppninþótti ganga hratt og vel fyrir sig og sluppu keppendur án nokkurra meiðsla. Flestar glímurnar voru snarpar og unnust inarg- ar á “ippon” eða með fullnaðarsigri. I léttasta flokknum, undir 70 kg, var gífurleg keppni milli þeirra Gunnars JóhannessonarogHilmarsKjartansson- ar, en þeir eru báðir úr UMFG. Þeir unnu allar sínar glímur nokkuð sannfærandi og réð því þeirra glíma 3. Halldór Konráðsson UV 3 4. Björn Böðvarsson HSÞ 1 5. Engilbert Olgeirsson HSK 0 í þessum flokki var keppnin hörðust og þrír urðu efstir og jafnir. Það var súrt fyrir Halldór að fá byltu fyrir Tryggva um leið og tímabjallan glumdi og verða þar með af sigurlaununum. Það virðast vera aldurshvörf í þessum flokki, en engin ástæða er fyrir þá eldri að hætta keppni. A góðum degi með reglubundn- ar æfingar að baki eru Halldór og Kristján til alls vísir og aukinn þroski og reynsla vegur fyllilega upp á móti snerputapi áranna. Tryggvi er þegar orðinn góður glímumaður og hefur alla burði til að verða frábær ef hann sinnir íþróttinni af alúð, æfir og les sér til um glímu. 3. fl. yfir 85 kg vinningar 1. Jóhannes Sveinbjörnss. HSK 4 2. Eyþór Pétursson HSÞ 3 3. Gunnar Gunnarsson HSK 2 4. Arngrímur Jónmundss. HSÞ 1 5. Lárus Björnsson HSÞ 0 Jóhannes Sveinbjörnsson hafði mikla yfirburði í þessum flokki og þó er eins og mér finnist hann eigi eftir að bæta sig mjög mikið ef heilsa og áhugi bilar ekki. Eyþór var langt frá sínu besta og læðist að sá grunur að hann æfi í lágmarki og þá fá menn skell. JÚDÓ Á LANDSMÓTI úrslitum í flokknum. Þar reyndist Gunn- ar hafa meiri reynslu og vann á “waza- ari” eða með sjö stigum eftir harða og jafna glímu, þar sem báðir sóttu stíft. í millivigtarflokknum, undir78 kg, hafði Omar Sigurðsson úr UMFK rnikla yfir- burði yfir aðra keppendur og vann allar sínar glímur með fullnaðarsigri eftir stuttar glímur. I þyngsta flokknum sigraði Sigurður BergmannúrUMFG. Hafðihanneinnig mikla yfirburði yfir sína keppendur og vann allar sínar glímur með fullnaðar- sigri. Keppnin þótti takast mjög vel og hafði Hákon Halldórsson, formaður Júdósam- bands íslands, yfirumsjón með henni. Dómarar voru Guðmundur Röngnvalds- son og Jóhannes Haraldsson Arngímur Geirsson HSÞ reynir innanfótar hælkrók meö hægri fæti á vinstri fót Lokastaða: 1. HSÞ 37 stig, 2. HSK 20stigog 3. UV 4 stig. Keppni n var mjög drengileg í alla staði, falleg og vel dæmd. Eins og eðlilegt er, var pottur brotinn hjá byrjendum, en slík keppni gefur mikið af sér í reynslu og þroska. Einhvern tíman verða menn að byrja og betra l'yrr en síðar, eða alls ekki. Hafi þeir þökk sem ánetjastþjóðar- íþróttinni og sýna henni virðingu. Ingvi Guðmundsson,. glímustjóri Landsmóts. Urslit: -70 kg 1. Gunnar Jóhannesson UMFG 2. Hilmar Kjartansson UMFG 3. Valdimar Sigurðsson HSH 4. Þráinn Egilsson HSH -78 kg 1. Omar Sigurðsson UMFK 2. Hjálmar Hallgrímsson UMFG 3. Stefán Gunnarsson HSK 4. Asgeir Finnsson HSH +78 kg 1. Sigurður Bergmann UMFG 2. Guðmundur S. Olafsson HSK 3. Eiríkur Gautsson HSH 4. Alfons Finnsson HSH 5. Rúnar Jóhannsson HSH Skinfaxi 23

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.