Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 26
STARFSÍÞRÓTTIR Á LANDSMÓTI
i
Það er sko ekkert aö þessari húfu sem Magndís
stjóranrmaöur UMFÍ haföi á höföinu í bakstrinum
Mikil spenna ríkti í pönnukökubakstrinum og áhorfendur voru aö sálast úr hungri
v
Pönnukökubakstur
Á föstudag hófst keppni í pönnuköku-
bakstri og hljóp nú heldur betur á snærið
hjá nefndarmönnum, þar sem ekki hafði
gefist tími til næringarinntöku frá því
snemma um morguninn. En sannaðist
þá hið fornkveðna að “ekki er sopið kál-
ið þó í ausuna sé komið”. Eitthvað á
annan klukkutíma máttu menn eigra um
í ilmandi bökunarlykt áður en bragða
mátti á afrakstrinum. Mikil og góð
stemning var á keppnisstað og voru kepp-
endur óspart hvattir með hrópum og
köllum. Dómnefndarmenn lukustörfum
saddir og sælir, engin megrun þann dag-
inn!
Úrslit:
1. Olafía Ingólfsdóttir
2. Inga B. Tryggvad.
3. Sigríður Jónsdóttir
4. Omar Gunnarsson
5. Hildur Ágústsdóttir
6. Auður Bárðardóttir
Árangur:
HSK 91
USAH 89
USAH 86
HSÞ 85
HSK 83
HSH 81
7. Magndís Alexand.d.
8. Sigrún Jóhannsdóttir
9. Ásmundur Valgeirss.
10. Sigrún Ólafsdóltir
11. Marselína Hermannsd.
12. Jóhanna Stefánsdóttir
13.-14. Alda Friðgeirsdóttir
13,-14. Sigurbjörg Snorrad.
15. Sigríður Jónsdóttir
16. Gyða Si. Tryggvad.
17. Una Sigrún Jónsd.
18. Ásgeir Már Hauksson
19. Guðbjörg Björgvinsd.
20. Anna R. Jónatansd.
HSH 76
HSÞ 72
UMFN 74
USVH 73
HSÞ 72
UMSK71
USAH 70
UMSE 70
UMSE 68
USVH 67
UMSK 62
UMSE 61
HSK 57
UMSK 47
Dráttarvélaakstur
Laugardagur til lukku?
Svo segja gömul fræði, en ég er farinn
að draga þau stórlega í efaeftir “skemmti-
skokk”laugardagsinsífimmklukkutíma
eftir bandóðunt ökuníði ngum víðsvegar
að af landinu, skórnir slitnir upp í hnés-
bætur og meltingarvegurinn fullur af
sandi.
Svo við snúum okkur að keppninni þá
voru menn nokkuð misjafnlega undir-
búnir. Sumirbúniraðtýnaliðstjóranum,
aðrir fundu ekki afturábakgírinn og svo
mætti lengi telja.
Sú nýjung var tekin upp að láta keppend-
ur þreyja krossapróf strax að loknum
akstri í stað skriflegs prófs áður og kom
þessi nýbreytni ágætlega út. Að keppni
lokinni tók keppnisstjóri sig til og tvístr-
aði brautinni við gífurlegan fögnuð við-
staddra og ekki meira um það.
Úrslit: Árangur:
1. Jón Ingi Sveinsson UMSE100
2. Pétur Guðmundsson HSK 99
Frá keppni í dráttarvélaakstri
3. Steinar Gíslason UMSK 97,5
4. Finnur Pétursson UMSK 94,5
5. Erlendur Kolbeinss. USAH 94
6. Garðar Guðmundss. HSK 92,5
7. Eggert Sigurðsson HSK 90,5
8. Lárus Pétursson UMSK 89
9. Stefán Stefánsson USAH 88,5
10. Ingvar Kristjánsson HSÞ 86,5
11. Sigurður A. Jónsson HSÞ 86
12. Matthías Lýðsson HSS 83,5
13,- 14. Benedikt Hjaltason UMSE 83
13,- 14. Valgeir Davíðsson HSÞ 83
15. Jón H Kristjánsson USVH 82
16. Eggert Kjartansson HSH 81
17. Kristján Auðunsson HSH 76,5
18. Guðm. Jóhannsson USAH 71,5
19. Vignir Pálsson HSS 69
20. Valgeir Ólason UMFN 66
21. Jón Gunnarsson HSH 63,5
22. Marinó Þorsteinsson UMSE 63
23. Ragnar Pétursson USÚ 62
24. Eiríkur'felöndal UMSB 57,5
25. Björn H. Einarsson UMSB 51
26. Sigurður Steindórss. UMFN 50
27. Albert Jónsson UV 30,5
26
Skinfaxi