Skinfaxi - 01.08.1990, Blaðsíða 31
KNATTSPYRNA A LANDSMOTI
Knattspyrna karla
Úrslitin í A-riðli réðust í leik Keflvík-
inga og HSH. Keflvíkingar unnu alla
sína leiki og HSH liðið kom verulega á
óvart á mótinu. Lið HSH var blanda úr
liðum VíkingsÓlafsvíkogSnæfellssem
bæði leika í 4. deild íslandsmótsins og
sýnir að slík sameining liða getur skilað
góðum árangri. UMFK marði sigur
gegn HSH 3-2 í hörkuleik. Ólafsfirðingar
voru með gott lið, en gerðu óvænt
jafntefli gegn HSH 1-1. Það var því
markatala sem skar úr um hvaða lið hlyti
2. sætið í riðlinum og þar stóð HSH mun
beturað vígi. USAH tapaði ölluin sínum
leikjum, átti þó góðan leik gegn UÍÓ en
tapaði 1-0.
A-riðill úrslit:
HSH - USAH 4-2
UMFK - UÍÓ 2-0
UÍÓ - USAH 1 -0
UMFK-HSH 3-2
HSH - UÍÓ 1 - 1
USAH - UMFK 5-0
í B-riðli var fyrirfram búist við miklu af
liði UMSK, en mörg óvænt úrslit litu
dagsins ljós. UMSE gerði jafntefli gegn
sterku liði Grindvíkingaen tapaði síðan
1-9 fyrir UMSK. Næst lék UMSK við
UMSS. í hörkuspennandi leik voru það
Skagfirðingarnir sem stóðu uppi sem
igurvegarar,öllumáóvart. Síðastileikur
riðilsins vará milli UMSK og UMFG og
Sigurlið UMFK í knattspyrnu karla
varð UMSK að vinna til að hljóta 1.
sætið, en Grindvíkingar þurftu að ná
jafntefli, og það tókst þeim.
B-riðill úrslit: UMFG - UMSS 1 -0
UMSE - UMSK 1 -9
UMSS - UMSK 2-1
UMFG - UMSE 0-0
UMSE - UMSS 4-2
UMSK - UMFG 1 - 1
í úrslitaleiknum um 1. sætið unnu Kefl-
víkingar Grindvíkinga nokkuð örugg-
lega 2-0. 1 góðum og spennandi leik um
3. sætið kom HSH enn á óvart og vann
UMSK 2-1 eftir framlengingu. Leikur-
inn um 5. sætið var sérstaklega skemmti-
legur, bæði fyrir áhorfendur og leikmenn,
enda leikgleðin sem réð ríkjuin. Þar
unnu Ólafsfirðingar UMSE 4-0. 7. sæt-
ið hlaut síðan UMSS eftir öruggan sigur
á USAH.
Leikir um sæti:
USAH - UMSS 0-5
UÍÓ - UMSE 4-0
HSH - UMSK 2- 1
UMFK - UMFG 2-0
Lokastaða:
1. UMFK
2. UMFG
3: HSH
4. UMSK
5. UÍÓ
6. UMSE
7. UMSS
8. USAH
Sigurvin Einarsson.
GOLF A LANDSMOTI
Sveit'akeppni karla
Fyrri r Seinni
dagur dagur Samtals
Högg Högg Högg
UMFK 237 261 498
UMSK 249 260 509
UMFN 257 276 533
HSK 261 275 536
HSÞ 269 275 544
usú 260 286 546
UMSB 259 288 547
HSH 261 306 567
HSB 280 303 583
USAH 293 321 614
uíó 287 338 625
UV 310 352 667
Sveitakeppni kvenna
Fyrri Seinni
dagur dagur Samtals
Högg Högg Högg
UMFK 180 186 366
UMSK 244 246 490
HSK 243 248 491
UMFN 236 261 497
USAH 291 301 592
Lokastaða Stig
1. UMFK 12
2. UMSK 10
3.-4. HSK 7
3.-4. UMFN 7
5.-6. HSÞ 2
5.-6. USAH 2
7. USÚ 1
Erlend samskipti
Hinn 29. septeinber s. 1. voru erlend
samskipti UMFÍ efld. Sigurður
Þorsteinsson framkvæmdastjóri UMFI
kvæntist þýskri konu, Giselu Lobers.
Skinfaxi óskar þeiin allra heilla í
framtíðinni.
Skinfaxi
31