Skinfaxi - 01.12.1990, Page 35
I Þ R 0 T T I R
Gæðingaskeið Lokastaða:
1. Vignir Siggeirsson Toppur HSK Stig
2. Svanhvít Kristjánsdóttir Vigri UMSK 1. UMSS 40
3. Ámundi Sigurðsson Strengur UMSB 2. UMSK 32
4. Hermann Ingason Hjúpur USAH 3. HSK 24
5. Einar Öder Magnússon Fálki HSK 4. UMFK 13
6. Jóhann R. Skúlason Prins UMSS 5.-6. UMSB 4
5.-6. USAH 4
Hlýðnikeppni B 7. UMSE 2
l. Þórir Magnús Lárusson Þokki UMSS 8. UDN 0
2. Trausti Þór Guðmundsson Flosi UMSK
3. Þórir Jónsson Trix UMSS Stigahæsti knapi:
4. Jóhann Magnússon Geysir UMSS Vignir Siggeirsson á Vöku 17 stig
5. Kristín Thorberg Mósi UMSE
íslensk tvíkeppni:
Hindrunarstökk Vignir Siggeirsson á Vöku 11 stig
1. Jóhann R. Skúlason Þytur UMSS
2. Brynjar Gunnlaugsson Steingrímur UMSK Skeiðtvíkeppni:
3. Jóhann Magnússon Geysir UMSS Einar Öder Magnúss. á Fálka 7 stig
Jóhann Skúlason á Prins 7 stig
250 m skeið Tími
1. Þróttur Knapi: Erling Sigurðsson 22,39
2. Vani Knapi: Erling Sigurðsson 22,49
3. Leistur Knapi: Sigurbjörn Bárðarsson 22,60
4. Snarfari Knapi: Sigurbjörn Bárðarsson 23,30
5. Strengur Knapi: Ámundi Sigurðsson 23,46
6. Glanni Knapi: Trausti Þór Guðmundss. 23,53
Jólasagan
Skyrgámur á leið til Nonna
Snjórinn féll í flyksum á jörðina.
Skyrgámi var hálf kalt, þar sem hann
gekk á leið sinni til Nonna. Hvíta síða
skeggið hans hékk niður á hné og rauða
kápan glansaði í tunglsljósinu. Hann
var búinn að líta inn um gluggana hjá
öllum börnum við Skólastræti og láta
sitthvað fallegt í skóna þeirra. Honum
fannst gaman að sjá hvað allt var í röð
og reglu hjá lillu skinnunum, fötin voru
brotin saman og allt dótið var á sínum
stað. Honurn hlýnaði svolítið af gleði
þegar hann sá að það voru rnörg börn
sem voru dugleg að taka til í herberginu
sínu.
Næst ætlaði hann til Nonna, það var nú
ekki ólagið á hlutunum hjá þeim dreng.
Skyrgámi fannst gaman að geta gefið
honum eitthvað fallegt og sjá það svo í
hillunni hans næst kvöld. En hvað var
þetta, Skyrgámur hrökk við þegar hann
leit inn í herbergið hans Nonna. Var
hann að verða eitthvað ruglaður. Nei,
það var ekki um að villast, þetta var
herbergið hans Nonnalitla. Skyrgámur
trúði ekki sínum eigin augum, það var
nefnilegaalltátjáogtundri íherberginu.
Bók lá á hvolfi á gólfinu, annar skórinn
hans Nonna var uppi á borði og fötin
hans lágu út um allt gólf. Skyrgámur
varhryggur í bragði, þegar hann klofaði
snjóinn á leið sinni frá glugganum hans
Nonna. Haldið þið að eitthvað hafi verið
í skónunr hans Nonna þegar hann
vaknaði næsta morgun? Og haldið þið
að það hafi eitthvað verið í skónum
hans þegar hann vaknaði morguninn
næstaáeftir? Þaðskulunr viðsannarlega
vona.
Vísustúfar
eftir Olöfu Hrund 6 ára.
Húsamúsin
Eg sá fallegt lítið luis
í því var lítil sœt mús
hún var ekki með lús
en átti litla sœta krús.
Rauðjól
Jólin eru stundum rauð
samtfá allir mikið hrauð
fólkið horðar oft og lengi
þar til allirfá strengi.
Krakkarveriðdugleg að senda Skinfaxa
vísur, sögur eða myndir.
Heimilisfangið er:
Skinfaxi, Öldugata 14
101 Reykjavaík
Skinfaxi
35