Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1992, Page 13

Skinfaxi - 01.05.1992, Page 13
í sviðsljósinu SVIÐSLJÓSIÐ Elva Rún Elva Rún Clausen var valin Iþrótta- maður ársins hjá Hetli 1991. Hún er fjöl- hæf íþróttakona, varð stigahæst á sum- arhátíð UÍA síðastliðið sumar, leikur í 1. deild í knattspyrnu og er fimleikaþjálfari. Hún segist mest stunda knattspyrnuna og fimleikana og segir að þessar íþrótta- greinar fari ágætlega saman. „Ég verð bara liðugri í knattspyrnunni og fæ kraftinn úr henni í fimleikana. Þessar greinar eru mjög ólíkar og ég veil ekki hvor skipar stærri sess hjá mér, en mér finnst rosalega gaman að vera í þeim báðum og það er bara rugl að stelpur fái stóra kálfa og verði stirðar af knattspyrnu“, segir Elva Rún. geyst af stað, ég ætla ekki að segja frá því hvernig mér leið þegar ég kom úr skokkinu og fyrstu dagana á eftir. Ég er með slitgigt og fór beint úr vinnunni í hlaupið og var alveg óundirbúin. Ég var meira að segja hætt að ganga því þá var ég komin með bílpróf og gekk ekki einu sinni orðið í vinnuna. En fyrst ég gat hlaupið 4 km í fyrsta skipti sem ég fór af stað þá sleppi ég' ekki þeim tækifærum sem ég hef til þess að hlaupa eins og l.d. í Kvennahlaupinu í fyrra“, segir Þórhildur. Hjónakornin hafa nokkuð reynt að fá jafnaldra sína með í hlaupin og segja það öllum Iífsnauð- synlegt að hreyfa sig. „Það er svo ágætt að skokka og það gefur okkur geysilega mikið“, segir Þór- hildur. „Ég lield því fram að fátt sé eins gott fyrir ellina og íþróttaiðkun á yngri árum. Með því byggir rnaður sig upp bæði andlega og líkamlega. í einstaklingsíþróttum lærir maður að treysta á sjálfan sig og í hópíþróttum að taka tillit til annarra og þetta heldur manni síungum", bætir Rögnvaldur við og þar með eru þau lögð af stað á daglega göngu- og skokkæfingu. Skinfaxi Verð 2.580,- 36-42 w v / Verð 6.490,- XS-XXL Verð Barnagalli, kr. 3.990,- St. 8-14 Fótboltaskór, kr. 2.980,- St. 28-38 Fótbolti kr. 1.450,- Opið laugardag frá kl. 10-14. SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 40, SÍMI 813555.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.