Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1992, Page 23

Skinfaxi - 01.05.1992, Page 23
G L I M A Ólafur og ættu aðrir unglingar að taka hann sér til fyrirmyndar og láta það sem vind unt eyru þjóta þó aðrir séu ekki á sama máli og þeir sjálfir. Engin bylta frá upphafi Lárus Kjartansson er 13 ára og byrjaði að stunda glímuna 7 ára gamall, en stundar líka körfu- bolta og teflir. „Það var pabbi sem dró mig með sér, hann byrjaði að æfa niðri á Borg hjá Hvatarmönnum og ég slæddist með. Mér fannst gaman, þetta er góður fé- lagsskapur, keppni, ferðalög og sýn- ingar.“ Kjartan hefur tvisvar orðið Islands- meistari, Arnessýslumeistari, Suður- landsmeistari, HSK-meistari og hefur Áttræður íþrótta- frömuður í l. tbl. Skinfaxa 1992 birtist viðtal við Þorstein Einarsson átt- ræðan. Sagt var að Þorsteinn ætti Norðurlandamet í kúluvarpi. Það verður ekki ofsögum sagt um Þorstein að honum er margt til lista lagt, en ekki reyndist þessi full- yrðing um hann rétt. Þá rugluðust saman tveir sjóðir, Félagsheimilasjóður var stofnaður með félagsheimilalögum 1947 og fékk tekjur af skemmtanaskatti. íþróttasjóður varð lil með íþrótta- lögum 1940 og skyldi fá tekur úr ríkissjóði í fjárlögum. Jafnframt var ætlunin með setningu laga um öflun fjár til Iþróttasjóðs að koma á starfrækslu knattspyrnuveðstarf- semi að hætti Svía, en gat eigi orðið sökum stríðsins sem þá geisaði. Þessi lög urðu grundvöllur getraun- anna og síðar lottósins. Lcirus Kjartcinsson. frá því hann fór að taka þátt í grunn- skólamótum aldrei fengið byltu. Notar hann einhverja sérstaka tækni? „Ég beiti brögðum, glímubrögðum“, segir Kjartan og glottir. „Ég mæli andstæðingana út og reyni að gera mér grein fyrir hvaða bragð er best á þá, annars fellur maður um leið og það er flautað. Það er Ifka ágætt að kanna hverjir eru skráðir í flokkana. Flestir eru úr HSK og við erum vanir að glíma saman þannig að við þekkjum hver annan mjög vel. Enda sést það oft, því ef menn þekkjast þá verða glímurnar stífar.” Hefur þú orðið var við að glínia þyki Itallcerisleg? „Já, stundum heyrir ntaður sagt að glíman sé gamaldags íþrótt, og henni líkt við dans. Og ég hef verið spurður: Ertu alltaf að dansa Lárus? Mér er alveg sama, glíman er eins og hver önnur íþrótt og ekki hallærislegri en knatt- spyrnan, þegar menn hlaupa á eftir einni tuðru til þess að sparka henni í mark'\ segir Lárus, glímudansarinn kunni. Héraðssambandið Skarphéðiim hélt fyrir stuttu glímuhóf í tilefiii þess að Grettisbeltið er nú komið ci til HSK eftir 42 ótra hlé. Þar mættust 13 skjaldarhafar Skarphéðins og 2 silfurmenn úr lslcmdsglímu, þeir Guð- mundur Steindórsson og Sigurður Brynjólfsson. Fremri röð f. v.: Sigurjón Guðmundsson, Steinn Guðmundsson, Jóhcmnes Sveinbjörnsson glímukóngur Islancls, Guðmundur Steindórsson, Sigurður Brynjólfsson og Kjartan Helgason. Efri röð f.v.: Hqfsteinn Steindórsson, Kjcirtcm Ldrusson, Sigurður Stein- dórsson, Dctvíð Hólfdónarson, Elías Pdlsson, Ólctfur Pálsson, Guðmundur Guðmundsson, Jón Bjarnason og Gunnlaugur Ingason. Skinfaxi 23

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.