Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 14
U L M - S K Á K Frá vinstrí: Sveitir UFA og UMSE eigast við. Bjuggumst ekki við að vinna svona stórt Ungmennafélag Akureyrar sigraði með glæsibrag á unglingalandsmóti UMFI í skák og fékk samtals 14 vinn- inga. Sveitin var skipuð eftirtöldum einstaklingum: Helga Gunnarssyni, Páli Þórssyni, Halldóri Kárasyni, Bimu Baldursdóttur, Ólafíu Guðmundsdóttur og Lofti Baldurssyni, en þau eru á aldrinum 11-16 ára. Páll Þórsson sagði í samtali við Skinfaxa að meðlimir sveitarinnar væru líka í frjálsum íþróttum, blaki og júdó. Sveitin hafði ekki keppt sarnan áður, en Bréfanám er góður kostur Þú sparar tíma og ferðakostnað og ræður námshraðanum. Við notum kennslubréf, hljóðbönd, myndbönd, síma, símabréf og námsráðgjöf til að aðstoða þig. Nám á framhaldsskólastigi Starfsmenntun, s.s. bókfærsla, vélvarð- arnám o.fl. íslenska fyrir útlendinga íslensk stafsetning Erlend tungumál Auk þess teikning, sálarfræði o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni um allt land, sími 91-629750 helstu andstæðingar á ULM hefðu verið HSÞ-menn, sem lentu í öðru sæti. „Þetta var samt ekki mjög erfitt, við bjuggumst ekki við að vinna svona stórt. Skákáhugi á Akureyri fer minnkandi eftir 11-12 ára aldur, en þar er hann mestur. Ég byrjaði að tefla 7-8 ára gamall og ætla að halda áfram, bæði í skákinni og frjálsum," sagði Páll. Skák - Úrslit l.umferð HSÞ UFA 1 Orri Freyr Oddsson 0 Helgi Gunnarsson 1 2 Ævar Jónsson 0 Páll Þórsson 1 3 Magnús Þorvaldsson 1 Halldór Kárason 0 4 Jóhannes Héðinsson 0 Loftur Baldvinsson 1 5 Guðrún Helgadóttir 0 Ólafía Guðmundsdóttir 1 Samtals stig 1 4 UMSS UMSE 1 Bjöm Margeirsson 1 Kristófer Marinósson 0 2 Pétur Ómarsson 1 Siqtryqqur Herbertsson 0 3 Guðm. R. Guðmundsson 0 Ragnar Ólafsson 1 4 Stefanía Ingibjargard. 0,5 Kolbeinn Friðriksson 0,5 5 Ólafur Margeirsson 0 Snjóiaug Jónsdóttir 1 Samtals stig 2,5 2,5 2. umferð UMSE UFA 1 Kristófer Marinósson 0 Helgi Gunnarsson 1 2 Sigtryggur Herbertsson 0 Páll Þórsson 1 3 Hallur Heiðarsson 0 Halldór Kárason 1 4 Snjólaug Jónsdóttir 0 Birna Baldursdóttir 1 5 Bjarni Rúnarsson 0 Loftur Baldursson 1 Samtals stig 0 5 UMSS HSÞ 1 Bjöm Margeirsson 1 Orri Freyr Oddsson 0 2 Pétur Ómarsson 0 Ævar Jónsson 1 3 Guðm. R. Guðmundsson 0 Magnús Þorvaldsson 1 4 Stefanía Ingibjargard. 0 Guðrún Helgadóttir 1 5 Ólafur Margeirsson 0 Jóhannes Héðinsson 1 Samtals stig 1 4 3. umferð UFA UMSS 1 Helgi Gunnarsson 1 Bjöm Margeirsson 0 2 Páll Þórsson 1 Pétur Ómarsson 0 3 Halldór Kárason 1 Guöm. R. Guðmundsson 0 4 Birna Baldursdóttir 1 Helga Ingibjargardóttir 0 5 Loftur Baldursson 1 Ólafur Margeirsson 0 Samtals stig 5 0 HSÞ UMSE 1 Orri Freyr Oddsson 1 Kristófer Marinósson 0 2 Ævar Jónsson 0 Sigtryggur Herbertsson 1 3 Magnús Þorvaldsson 1 Ragnar Ólafsson 0 4 Skarphéðinn Ingvason 1 Siguróur Sigurðsson 0 5 Jóhannes Héðinsson 1 Bjami Rúnarsson 0 Samtals stig 4 1 Heildarúrslit 1 2 3 4 Samtals 1. UFA 5 4 5 14 2. H S Þ 4 1 4 9 3. U M S S 1 0 2,5 3,5 4. U M S E 2,5 1 0 3,5 Skiníaxi gfZT ÝÓ 14 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.