Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 18
U L M BORÐTENNIS Borðtennismeistarar frá Grenivík Margrét Nafn: Margrét Hermannsdóttir, 15 ára, íþf. Magna, HSÞ. Hafnaði í 1. sæti á ULM í stelpnaflokki 14-16 ára. Hvenær fórstu að æfa borðtennis? „Ég byrjaði að spila í frímínútum þegar ég byrjaði í skóla.“ Bjóstu við að sigra? „Nei, ég bjóst ekki við því og þó að ég hafi alltaf unnið Hjördísi Skírnisdóttur, þá á hún örugglega eftir að vinna mig bráðurn." Aðrar íþróttagreinar? „Ég var í kúlu og spjótkasti, en hætti vegna þess að ég hafði ekki tíma.“ Erfiðasti andstæðingur? „Eva Jósteinsdóttir Víkingi." Arangur: íslandsmeistari í tvenndarleik ásamt Stefáni Gunnarssyni 1989 2. sæti í einliðaleik á Islandsmeist- aramóti unglinga 1990 og 1991 4 sæti í einliðaleik á landsmóti UMFI 1990. Margrét hefur ásamt skólaliði Greni- víkurskóla unnið Grunnskólamótið í borðtennis síðastliðin þrjú ár og hún hefur oftast hafnað í 3.-4. sæti á öðrum mótum síðastliðin tvö ár. Framtíðaráform? „Ég ætla standa rnig eins vel og ég get, en ég held að ég geti ekki æft mikið eftir að ég fer í framhaldsskóla til Akureyrar. Ég á samt örugglega eftir að reyna að halda mér við.“ Ægir Nafn: Ægir Jóhannsson, 16 ára, íþf. Magna, HSÞ. Hafnaði í 1. sæti í stráka- flokki, 14-16 áraáULM. Bjóstu við að sigra? „Ég vonaðist eftir því og vissi að ég ætti góða mögu- leika, en þetta er aldrei neitt öruggt.“ Hvenær fórstu að æfa? „Þegar ég byrjaði í skóla lékum við okkur í frímínútum." Aðrar íþróttagreinar? „Ég er líka í hestamennsku." Erfiðasti andstæðingur? „Enginn sérstakur, það eru svo margir góðir í Víkingi." Arangur: Islandsmeistari í tvenndarleik ásamt Stefáni Gunnarssyni 1989 1. sæti á íslandsmótinu í öðrum flokki 1991 1. sæti á Norðurlandsmótinu 1991 og 1992. Ægir var í sigurliði Grenivíkurskóla sem hefur sigrað Grunnskólamótið í borðtennis síðastliðin þrjú ár, ofl orðið Héraðsmeistari og oftast hafn- að í 3.-4. sæti á punktamótum. Framtíðaráform? „Ég spila lítið núna, það er ekki mikil aðstaða til þess á Akureyri og ég fæ ekki mikla keppni þar.“ Borðtennis - Úrslit Stelpur (13 ára og yngri) 1 Sandra Tómasdóttir HSÞ 2 Vala Tómasdóttir HSÞ 3- 4 Ingunn Þorsteinsdóttir HSÞ 3- 4 Kristín Lárusdóttirdóttir HSÞ 5- 8 Dagmar Halldórsdóttir UMSE 5- 8 Sædís Þorsteinsdóttir UMSE 5- 8 Freydís Bjamadóttir HSS 5- 8 Gréta Lárusdóttir USAH 9-12 Unnur Jónsdóttir HSS 9-12 Margrét Ámadóttir UMSE 9-12 Hildur Heimisdóttir HSS 9-12 Elisa Guðmundsdóttir UMSE 13-15 Birna Sveínbjörnsdóttir UMSE 13-15 Tinna Smáradóttir UMSE 13-15 Svana Simonardóttir UMSE Stelpur (14-16 ára) 1 Margrét Hermannsdóttir HSÞ 2 Hjördís Skírnisdóttir HSÞ 3- 4 Margrét Stefánsdóttir HSÞ 3- 4 Elín Þorsteinsdóttir HSÞ 5- 8 Anna B. Bjömsdóttir HSÞ 5- 8 Sigríður Haraldsdóttir UMSBi 5- 8 Berglind Bergvinsdóttir HSÞ 5- 8 Elva Helgadóttir HSÞ 9-12 Sólrún Bjarnadóttir UMSB 9-12 Sveinlaug Friðriksdóttir HSÞ 9-12 Rakel Þorvaldsdóttir UMSB 9-12 Snjólaug Jónsdóttir UMSE 13-14 Indíana Hreinsdóttir UMSE 13-14 Heiðdís Þorsteinsdótttir UMSE Strákar (13áraog yngri) 1 Ingi H. Heimisson HSÞ 2 Ingólfur Jóhannsson HSÞ 3- 4 Friðgeir Jóhannsson UMSS 3- 4 Einar Birgisson UMSB 5- 8 Einar Friðriksson UMSE 5- 8 HörðurTryggvason HSÞ 5- 8 Guðmundur Sæmundsson HSÞ 5- 8 Jón Bjarnason UMSS 9-12 Steindór Hlöðversson UMSE 9-12 Ásgeir Friöriksson UMSE 9-12 Ólafur Ólafsson HSÞ 9-12 ívar Örn UMSE 13-16 Atli Gunnarson USVS 13-16 Hermann Hermannsson HSÞ 13-16 Anton Ásmundsson HSS 13-16 Jón Halldórsson HSS 17 Sigurgeir Ólafsson HSÞ Strákar (14-16 ára) 1 Ægir Jóhannsson HSÞ 2 Hjörtur Halldórsson UNÞ 3- 4 Kristmundur Einarsson UMSB 3- 4 Magnús Helgasson USAH 5- 8 Viktor Pétursson USAH 5- 8 Aðalsteinn Guðmundsson HSÞ 5- 8 Magnús Helgasson UMSE 5- 8 Davíö Halldórsson UNÞ 9-12 Ingólfur Þrastarson UNÞ 9-12 Jens Sigurðsson UMFB 9-12 Þengill Stefánsson UMSE 9-12 Sigurður Sigurðsson UMSE 13-18 ValdimarJóhannsson UMSE 13-18 Sigurjón Jónsson UMFB 13-18 Jakob Björnsson UMSE 13-18 Davíð Þorsteinsson HSÞ 13-18 Trausti Friðriksson UMSE 13-18 Þorleifur Níelsson UMSE 19-23 GunnarJóhannesson UMSE 19-23 Guðbjartur Flosason UMFB 19-23 Andri Jónsson UNÞ 19-23 Sigurður Bjamsson HSÞ 19-23 Guöfinnur Þorkelsson UNÞ 18 Skinfaxi i

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.