Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 15
U L M G L I M A Berglind Rut með fimm vinninga Nafn: Berglind Rut Guðmundsdótt- ir, 12 ára, Umf. Reyni, UMSE. Vann fimm vinninga í glímu og sigraði í stúlknaflokki 12 ára og yngri á ULM. Hvenær fórst þú að æfa glímu? „Ég fór að æfa í fyrravetur en þá kom hingað glímukennari sem kenndi okk- ur.“ Bjóstu við að sigra á ULM? „Nei, ég bjóst ekki við því, en ég var ákveðin og það gekk.“ Uppáhaldsglímubragð? “Snið- glíma.“ Er glíman alveg eins mikið fyrir stelpur og stráka? „Já, og okkur er alveg sama þó að sagt sé að við stundum strákaíþrótt. Glíman er mjög skemmti- leg og gaman að keppa í henni.“ Frá vinstri: Berglind R. Gunnarsdóttir, Erna Ólafsdóttir og Berglind Óðinsdóttir. Erfiðasti andstæðingur? „Erna Ólafsdóttir UMSE.“ Arangur: 1. sæti unglingalandsmót UMFÍ 1992 2. sæti Grunnskólamót í glímu 1992 Framtíðaráform í glímu? „Ég ætla að halda áfram að æfa og vonast til að standa mig jafn vel á næsta ári.“ Ólafur Kristjánsson, Sölvi Arnarson, Jón Maronsson og Yngvi H. Pétursson. Ólafur Sigurðsson, Totfi Pálsson og Magnús Másson. GLÍMA - úrslit Stúlkur 12 ára og yngri 1. Berglind R. Gunnarsdóttir UMSE 5 vinningar 2. Ema Ólafsdóttir UMSE 4+2 vinningar 3. Berglind Óðinsdóttir UMSE 4+1 vinningar 4. Aðalheiður Guðbjömsd. HSS 4+1 vinningur 5. Guörún Jóhannsdóttir UMSE 3 vinningar 6. Magnea Garðarsdóttir UMSE 1 vinningur 7. Katrín S. Árnadóttir UMSE 0 vinningar Stúlkur 13-14 ára 1. Karólína Ólafsdóttir HSK 2,5 vinningar 2. Ingibjörg Bjömsdóttir HSÞ 2 vinningar 3. Sabína Halldórsdóttir HSK 1,5 vinningar 4. Bjarkey Sigurðardóttir UMSE 0 vinningur Stúlkur 15-16 ára 1. Heiða Björg Tómasdóttir HSK 2 vinningar 2. Díana Valbergsdóttir HSÞ 1 vinningur 3. Emelía Bragadóttir HSÞ 0 vinningur Drengir 12 ára og yngri 1. Ólafur Kristjánsson HSÞ 3 vinningar 2. SölviAmarson HSK 2 vinningar 3. JónMaronsson HSÞ 0,5+0,5 vinningar 4. Yngvi H. Pétursson HSÞ 0,5+0,5 vinningar Drengir 13-14 ára 1. Lárus Kjartansson HSK 6 vinningar 2. Kjartan Kárason HSK 4,5 vinningar 3. Jóhannes Héöinsson HSÞ 4 vinningar 4. Óðinn Þ. Kjartansson HSK 3,5 vinningar 5. Rúnar Gunnarsson HSK 2 vinningar 6. Hjálmar Guöbjömsson HSS 1 vinningur 7. Anton Ásmundsson HSS 0 vinningur Drengir 15-16 ára 1. Ólafur Sigurðsson HSK 2,5+1 vinningar 2. Torfi Pálsson HSK 2,5+0 vinningar 3. MagnúsMásson HSK 1 vinningur 4. Þorvaldur Hjaltason USAH 0 vinningur Skinfaxi 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.