Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.08.1992, Blaðsíða 16
Vill verða tamningamaður 1. sæti í fjórgangi 2. sæti í tölti Unglingalandsmót UMFÍ1992 1. sæti tölt 1. sæti fjórgangur 1. sæti hindrunarstökk og stigahæsti knapi Erfiðasti andstæðingur? „Anna Sif Ingimarsdóttir UMSS.“ Framtíðaráform? „Ég hef áhuga á að halda áfram að keppa og eiga góða gæðinga. Ég vil gerast tamningamaður og það væri gaman að geta séð árangur eftir sjálfan sig.“ Hestaíþróttir - Úrslit TÖLT12ÁRA OG YNGRI Stig 1. Ágústa Magnúsdóttir Garpur UMSE 61,60 2. Bergþóra Sigtryggsdóttir Jónas UMSE 51,20 3. Daníel Víkingsson Skjóni UMSE 51,70 4. Bylgja Ingvadóttir Gleði UMSE 51,00 5. Ella Vala Ármannsdóttir Blanda UMSE 50,40 6. Berglind Stefánsdóttir Safi UMSE 46,90 7. Einar Atli Helgason Tumi UNÞ 45,10 8. Tinna Sigurgeirsdóttir Liðug UMSE 43,50 9. Sigríður Asa Guömundsdóttir Gustur USVH 42,70 TÖLTUNGLINGA13-16 ÁRA 1. Eyþór Einarsson Rauöstjarni UMSS 68,0 2. Anna Sif Ingimarsdóttir Glaöur UMSS 62,9 3. Margrót Vikingsdóttir Neisti UMSE 56,5 4. Hólmfríður Indriðadóttir Kveikur HSÞ 57,9 5. Siguröur Þór Guðmundsson Freyr USVH 52,8 6. Edda Ömólfsdóttir Bleikalísa UMSE 44,5 7. Elsa Þorvaldsdóttir Indjánabl. UMSE 34,1 8. Jónas Baldursson Neisti úíó 30,7 FJÓRGANGUR 12 ÁRA OG YNGRI 1. Ágústa Magnúsdóttir Garpur UMSE 40,5 2. Vala Dögg Birgisdóttir Logi UMSE 38,4 3. Einar Atli Helgason Tumi UNÞ 36,9 4. Agnar Stefánsson Anton UMSE 34,8 5. Sigríður Asa Guðmundsdóttir Gustur USVH 33,2 6. Daníel Víkingsson Skjóni UMSE 32,6 7. Berglind Stefánsdóttir Tinna UMSE 31,4 8. Bergþóra Sigtryggsdóttir Jónas UMSE 31,1 9. Bylgja Ingvadóttir Gleði UMSE 29,9 10. Þóra Friðriksdóttír Vaka UMSE 27,4 11. Elsa Hlín Einarsdóttir Nói UMSE 20,9 12. Tinna Sigurgeirsdóttir Liðug UMSE 0 FJÓRGANGUR 13-16 ÁRA 1. Eyþór Einarsson Rauöstjarni UMSS 44,2 2. Anna Sif Ingimarsdóttir Glaður UMSS 40,6 3. Karen Gunnarsdóttir Blædís UMSE 40,8 4. Margrét Víkingsdóttir Neisti UMSE 39,3 5. Vala Björk Harðardóttir Bleikastjarna UMSE 37,7 6. Jóna Sigurðardóttir Mira UMSE 35,7 7. Jónas Baldursson Neisti UIO 35,4 8. Edda Ömólfsdóttir Bleikalísa UMSE 35.0 9. SiguröurÞórGuömundsson Freyr USVH 33,7 10. Hólmfríður Indriðadóttir Kveikur HSÞ 31,8 11. Elsa Þorvaldsdóttir Indjánabl. UMSE 26,7 HLÝÐNIKEPPN113-16 ÁRA Anna Sif Ingimarsdóttir UMSS 9,2 HINDRUNARSTÖKK13-16 ÁRA Eyþór Einarsson UMSS 45,2 HINDRUNARSTÖKK 12 ÁRA OG YNGRI Agnar Stefánsson UMSE 29,3 íslensk tvíkeppni Eyþór Einarsson UMSS 112,2 Stigahæsti knapi 13-16 ára Eyþór Einarsson UMSS 157,4 íslensk tvíkeppni barna Ágústa Magnúsdóttir UMSE 102,1 Stigahæsti knapi barna Ágústa Magnúsdóttir UMSE 102,1 Nafn: Eyþór Einarsson, 16 ára, hestaíþróttadeild Skagafjarðar. Sigraði í íslenskri tvíkeppni og varð stigahæsti knapi 13-16 ára með 157,4 stig á ULM. Hestur? „Rauðskjóni, 12 vetra, ættaður frá Syðra- Skörðugili. Hann er auð- veldur og þjáll hestur og helstu kostir hans eru hvað hann lyftir vel.“ Uppáhaldsgangur? „Tölt.“ Hvenær fórstu fyrst á hestbak? „Ég er eiginlega alinn upp á hestum en ég fór að keppa 8-9 ára.“ Bjóstu við að sigra? „Nei, alls ekki, ég bjóst við að þetta væri sterkara mót, en ég gerði mér vonir um að komast í úrslit." Árangur: Islandsmót unglinga 1992 Islandsmeistari í hindrunarstökki unglinga 1992 2. sæti í tölti unglinga 2. sæti í fjórgangi unglinga Eyþór Einarsson á Rauðskjóna. Bikarmót Norðurlands 1992 1. sæti í fjórgangi unglinga 2. sæti í tölti unglinga Hestamannamót á Vindheimamelum 1992 2. sæti í tölti 3. sæti í fjórgangi 2. sæti í hindrunarstökki Félagsmót hestaíþróttadeildar Skaga- fjarðar 1992 Stefnir á næsta Unglingalandsmót Nafn: Ágústa Magn- úsdóttir, 12 ára, íþrótta- deild hestamannafélags- ins Hrings, UMSE. Sigraði í íslenskri tví- keppni barna 12 ára og yngri og varð stigahæst knapa með 102,1 stig á ULM. Hestur? „Garpur, 12 vetra.“ Uppáhalds gangur? „Tölt.“ Áttirðu von á sigri? „Já, eiginlega því mér gekk vel í undankeppn- inni.“ Fyrsta reynsla af hestamennsku? „Ég fór fyrst á reiðnámskeið 1987 en eignaðist fyrsta hestinn minn, Skugga, í ágúst í fyrra. Áður en ég eign- aðist hann hafði ég ekki verið svo mikið á hest- baki.“ Erfiðasti andstæðing- Agústa Magnúsdóttir á Garpi. ur? „Bergþóra Sigtryggs- dóttir, Hring.“ Árangur: Innanfélagsmót hjá Hring 1992 1. sæti í fjórgangi 3. sæti í brokki Unglingalandsmót UMFÍ 1992 1. sæti í tölti 1. sæti í fjórgangi og stigahæsti knapi. Framtíðaráform? „Ég ætla að halda áfram og það væri gaman að keppa á næsta unglinga- landsmóti UMFÍ.“ 16 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.