Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1992, Síða 24

Skinfaxi - 01.08.1992, Síða 24
2. sæti 4x100 m hlaup Meistaramót 14 ára og yngri 1990 1. sæti langstökk 1. sæti 60 m hlaup 1. sæti 4x100 hlaup 3. sæti 800 m hlaup Vann besta afrek mótsins, 8,2 sek. í 60 m hlaupi Meistaramót 14 ára og yngri 1991 3. sæti 100 m hlaup Arngrímur Arnarson. Æfir frjálsar og knattspyrnu Nafn: Amgrímur Amarsson, 14 ára, íþrf. Völsungi, HSÞ. Sigraði í 100 m hlaupi og 4x100 m hlaupi, hafnaði í öðru sæti í langstökki og var í sigurliði HSÞ í 4. fl. í knatt- spymu á ULM. Iþróttagreinar? „Unglingalands- liðsmaður í knattspyrnu, frjálsíþróttir, handbolti, skíði og stundaði golf, bad- minton og skák.“ Hvenær fórstu að æfa frjálsar? „Ég var mest í knattspyrnu, en það var eiginlega ekki fyrr en í fyrra sem ég byrjaði í frjálsum." Erfíðasti andstæðingur? „Hörður Már Gestsson, Aftureldingu.“ Skemmtilegasti knattspyrnuleik- urinn? „Það var leikur sem 6. fl. tók þátt í þegar ég var sjö ára á Tomma- mótinu. Ég skoraði úrslitamarkið í víta- spymukeppni við KA og við spiluðum úrslitaleikinn við UBK.“ Arangur í frjálsum: Meistaramót 14 ára og yngri 1988 1. sæti 4x100 Meistaramót 14 ára og yngri inn- anhúss 1991 3. sæti 50 m hlaup 3. sæti langstökk Meistaramót 14 ára og yngri 1992 1. sæti 100 m hlaup 1. sæti langstökk 1. sæti 4x100 m hlaup, íslandsmet 47,37 sek. 3. sæti hástökk 5. sæti spjótkast Besti árangur: 100 m hlaup 12,0 sek. langstökk 5,80 m hástökk 1,65 m Árangur í knattspyrnu: 2. sæti 6. fl., Tommamótið 1986 2. verðlaun fyrir knattþrautir 1987 og 1988 2. sæti 4. fl. íslandsmótið 1992 1. sæti 4. fl. unglingalandsmót UMFÍ1992 Valinn í unglingalandsliðið 14 ára og yngri, í júlí 1992 og er nú í 24 manna hópi sem æfir saman í 16 ára landsliðinu Framtíðaráform? „Að halda mér í 16 ára liðinu, komast síðan í 18 ára liðið og í landsliðið. Ég ætla að æfa frjálsar áfram í vetur og sumar og það fer eftir því hvaða tíma ég hef hvort ég held áfram eftir það.“ Liðsmenn HSÞ og UMSE í hörkubaráttu ífjórða flokki pilta í knattspyrnu. Knattspyrnuúrslit Piltar 3. flokkur UNÞ - Fjölnir 3- 3 UNÞ-UMSE 1-11 1.-2. sæti. UMSE - Fjölnir 9- 0 4. flokkur A UMSEb - Fjölnir 4-6 UMSEa-HHF 7-0 UMSEa - Fjölnir 4-1 UMSEb-HHF 3-3 UMSEa - UMSEb 9-6 HHF - Fjölnir 1-5 4. flokkur B HK - Bolungarvík 4-4 HK-HSÞ 2-2 HSÞ - Bolungarvík 6-2 1 - 2. sæti. HSÞ - UMSE 7-1 3-4. sæti. HK - Fjölnir 6-2 5-6. sæti Bolung. - UMSE.b. 14-4 5. flokkur UMSEa - UMSEb 12-0 UNÞ - HHF 1- 2 UMSS-HSÞ 3- 4 UNÞ-UMSEa 1-13 HHF-UMSEb 4- 1 HSÞ-UMSEc 8- 1 UMSS-UMSEc 4- 0 HHF-UMSEa 2- 6 UNÞ-UMSEb 4- 5 1.-2. sæti UMSE-HSÞ 4- 2 3. - 4. sæti UMSS-HHF 5- 2 5.- 6. sæti UMSE.b. - UMSE.c. 4- 0 Stúlkur 3. flokkur UiÓ-UMSE 0-1 UlÓ-UMSE 1-1 Heildarúrslit 3.11. pilta. 1. UMSE 5.11. piita. 1. UMSE 2. Fjöinir 2, HSÞ 3. UNP 3. UMSS 4.11. pilta. 1. HSÞ 3.fl. stúlkna 1. UMSE 2. UMSE 2. UfÓ 3. HK 24 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.