Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1995, Side 9

Skinfaxi - 01.05.1995, Side 9
Og veiðifélög, fyrirtæki o.fl. Einnig hefur komist á samstarf á milli ungmennafélag- anna og bæjarfélaga um að tengja hreins- unarátakið við unglingavinnustarf. Það er alveg Ijóst að um- hverfið er í okkar höndum því mengun í náttúrunni er afmanna völdum Samhliða hreinsuninni hafa þátttöku- hópamir skráð niður í sérstaka skráninga- bók hverskonar rusl hefur safnast. Það hefur margt athyglisvert safnast saman þegar hreinsaðar hafa verið strendur lands- ins, t.d. allskonar plastdrasl, netadræsur, slitrur af trollum, skósólar, umbúðir af hreinlætisvömm, dömubindi og ýmiskonar neytendaumbúðir. Af ár- og vatnsbökkum hefur safnast töluvert af skotfæmm, veiði- línum og umbúðum ýmsum neytendavör- um ásamt plastdrasli. Tilgangurinn með þessari skráningu er að finna út hverskon- ar msl þetta er sem finnst á víðavangi. í haust þegar niðurstöður könnunarinnar birtast þá verður fróðlegt að sjá hvaða msl það er sem einna helst hefur verið hreinsað og hvaða leiðir hafa fundist til að koma í veg fyrir að þesskonar msl safnist fyrir í umhverfinu. Umhverfisverkefnið tengist Náttúru- vemdarári Evrópu 1995 þar sem um er að ræða sömu markmið til að efla vitund al- ntennings til bættrar umgengni við náttúr- una. Með þessu átaki sem hér um ræðir höf- um við stigið nokkur skref í átt að því markmiði. Anna Margrét Jóhannesdóttir verkefnisstjóri umhverfisverkefnis UMFÍ Mikið verk hefur þegar verið unnið við hreinsun ífjörum víðs vegar um land. En betur má efduga skal. Styrktaraðilar Umhverfisverkefnis UMFÍ1995 O gk% GRÆÐUM mm Landsvirkjun f LANDIÐ MEÐ QiJB Skinfaxi 9

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.