Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1995, Side 33

Skinfaxi - 01.10.1995, Side 33
Slaufur verða að jakkafötum - sagbi Þorsteinn Gubjónsson um félaga sinn Tómas Inga Þorsteinn Guðjónsson lék mjög vel með liði meistaraflokks Grindavíkur síðastliðið sumar. Doddi er þekktur fyrir það að slá á létta strengi og í eftirfarandi viðtali segir hann okkur hverjum úr Grinda- víkurliðinu hann myndi aldrei... ...fara með út að borða? Ola Ingólfs, því maður yrði að fara með honum í hádeginu svo hann ætti möguleika á að verða saddur fyrir lokun! ...leyfa að velja á sig föt? Tomma, í fyrsta lagi af því þeir segja að hann sé litblindur (þess vegna spilaði hann með ÍBV og KR) en það hafi nú batnað mikið eftir að hann komst í lit. í öðru lagi er honum varla treystandi að velja á sig föt því annar eins sölumaður er ekki til. Hann lítur á allt sem stórsölu, slaufur verða að jakkafötum, skóm, skyrtum og ekki má svo gleyma beltinu! ...fara í útilegu með? Það er ómögulegt að fara með Steina Jóns í útilegu. Fjallgöngur, vettvangs- og náttúruskoðunarferðir yrðu að víkja fyrir hárgreiðslu, því hann yrði langt fram á dag að greiða flókann úr hárinu sem myndast við að sofa í svefnpoka. ...sofa með í herbergi? Eg held að ég myndi ekki leggja í að sofa með Gutta í herbergi á keppnisferðum. Það er bara tímaspursmál hvenær hann kemur úr skápnum, hann væri vís til að „rústa" manni („local" tungumál). Maður myndi ekki sofa dúr. ...láta elda mat fyrir sig? Jankó eldar aldrei ofan í mig, það eitt er víst. Hann er prakkarinn í liðinu og vís til alls. Hann treystir ekki einu sinni sjálfum sér að elda ofan í sig, það er augljóst á vaxtarlaginu. ...treysta til að taka úrslitavítið í mikilvægum leik? Síðasti maðurinn á punktinn yrði Vignir „slátrari", hann hefur ekki skorað úr víti á æfingu í allt sumar. Náttúruverndarsinnar hafa meira að segja hringt í Luka og kvartað yfir því að þegar Vignir tekur víti stofnar hann fuglalífi í Grindavík í stórhættu. r __ ^/þróttamiðstöðin Jgorgnrnesi Sundlaugin er opin sem hér segir veturinn 1995 - 1996. Mán: 7.00 - 9.00, 12.00 - 13.00, 18.30 - 20.30 Þri: 7.00 - 9.00, 12.00 - 13.00, 18.30 - 22.00 Mið: 7.00 - 9.00, 12.00 - 13.00, 18.30 - 20.30 Fim: 7.00 - 9.00, 12.00 - 13.00, 18.30 - 22.00 Fös: 7.00 - 9.00, 12.00 - 13.00, 16.00 - 22.00 Lau: 9.00 - 16.00 Sun: 9.00-16.00 ÍPRÖTTAMIÐSTÖÐ SUNDLRUC Jpundlftug - 'Vntnsleikfimi - poIfimi - ^/jósnbekkur - j$eitir föstudagar Jrónabað - ^eilsukort - - ^fngbnrnasund - ^eitur pottur *Ventb veláótHM f 33 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.