Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 14
1896 \|)i‘iui, (íi'ikkhindi 13 þjóðir 311 þáttt. •Fyrstu Olympíuleikarnir í 1500 ár voru haldnir í Grikklandi þar sem leikarnir fóni einmitt fram frá 776 fyrir Krist til 394. Allir þátttakendur leikanna voru karlmenn 1900 París, Frakklandi 22 þjóðir 1330 þáttt. •Konur taka þáill í Ölympíuleikunum í fyrsta sinn. Margaret Abbott frá Bandaríkjunum og Charlotte Cooper frá Bretlandi eru fyrstu konurnar til að vinna gullverðlaun. 1904 St. Louis, Missimri 12 þjóðir 687 þáttt. •Margir Evrópubúar tóku ekki þátt í leikunum þar sem Bandaríkin þóttu of langt frá Evrópu. Bandaríkin vinna 238 af 284 verðlaunum. George Poage varð fyrsli svertinginn sem keppti á leikunum. 1908 LiiiiiIoii. Liiolamli 1912 Stokkliólrai, Svíþjðð 28 þjóðir 2547 þáttt. •Sund kvenna var gert að þátttökugrein í fyrsta sinn. Astralska sundkonan Fanny Durack vinnur einu keppnisgreinina sem 100 metra frjálst sund. 1924 París, Frakklanili 44 þjóðir 3092 þáttt. • Bandaríski leikarinn Johnny Weismuller vinnur til þriggja gullverðlauna í sundi. Johnny er þekktastur fyrir leik sinn í 18 myndum um Tarzan. 1928 Amsterdam, llollanili 46 þjóðir 3014 þáttl. • Olympíueldurinn kveiktur í fyrsta sinn og hann logar alla leikana. Konur taka þáitt í fimleikum og frjálsum íþróttum ífyrsta sinn. 1932 L.A., llainlaríkjunnm 1936 llerlín, hvskalanili 49 þjóðir 4066 þáltt. •Hlaupið var með Olympíueldinn í j'yrsla sinn og fór hann í gegnum sjö lönd en um 3000 einstaklingar hlupu með eldinn. 1956 Melliourne, Ástralíu 67 þjóðir 3342 þáttt. •Leikarnir eru haldnir í nóvember og desember þar sem þá er suniar í Astralíu. 1960 Itóm, Ítalíu 83 þjóðir 5348 þáttt. •Cassius Clay vinnur gullverðlaun í hnefaleikum. Cassius vinnur seinna heimsmeistaratitilinn í þungavigt og breytir þá nafni sínu í Muhammed Ali. 1964 Tókýó, Japan 93 þjóðir 5140 þáttt. •Fyrsta sinn sem Olympíuleikarnir voru haldnir í jWp! J35w j Asíu. ■ÉA1 ✓ -MéÆ 1968 Mexikóborg, Mcxíkó 112 þjóðir 5531 þáut. •Dick Fosbury vinnur hástökk með nýrri lækni sem seinna var kölluð „Fosbury flob“. 23 þjóðir 2035 þálll. 37 þjóðir 1408 •Fyrsta sinn sem keppt var í listdansi á skautnm og þá á sumarleikum. • Olympíuþorp reist í fyrsta sinn þar sem þátttakendur búa á meðan á leikunum slendur. Hins heimsfrœga Baba Didrickson vinnur til verðlauna í öllum þeim greinum sem liún fékk að taka þátt í. 1920 Antverpen, Belgíu 29 þjóðir 2517 • Olympíumerkið eins og við þekkjum það í dag notað í fyrsta sinn. Hríngirnir fimm tákna sameiningu á milli heimshálfnanna Jimm. 1916,1940,1944 •Pessi þrjií ár féllu Olympíu- leikarnir niður vegna heims- styrjalda. 1948 LoihIoii, Fnolanili 59 þjóðir 4099 þáttl. •Fannu Blankers-Koen frá Hollandi setur met með því að viuita þrjá gullverðlaun í frjálsum íþróttum. Þetta met stendur enn þann dag í dag. 14 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.