Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2001, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.12.2001, Blaðsíða 16
um ágætis kjama til okkar. Næsta skref er síðan að athuga hvort við getum komið á stjóm sem mundi vinna að málinu." Eru með netverslun Eins og hefur komi fram í máli okkar þá hafa tímamir breyst og mennimir með. Hvemig er að reka Ungmennafélag í dag rekstarlega séð? „Það er tiltölulega einfalt hjá okkur að reka yfirstjórn félagsins með framkvæmdastjóra því þetta byggir á föstum framlögum sem dugar þó ekki alveg. Við höfum því nýverið sett upp netverslun þar sem við erum í samstrfi við verslunaraðila og fáum prósentur af sölu sem fer í gegnum okkar heimasíðu og ef það gengur ekki þá þurfum við að leita annarra leiða. Við eigum að vísu erfitt með að leita til fyrirtækja í bænum því deildirnar innan félagsins leita til þeirra." bjóða fram þetta umhverfi fyrir börn og unglinga í íþróttum og jafnvel eldri borgarar. Þetta byggist allt á því að fólk sé tilbúið að leggja þessu lið, mæta á fundi og stunda félagsstarfið. Þetta þrífst á áhuganum og á því lifir félagið. Það er áhuginn sem drífur fólk áfram í því að halda úti þessu starfi og þeirri hugjón að íþrótta- og félagsstarf sé til góðs í samfélaginu." Hefur aldrei komið upp sú umræða að sameina íþróttafélögin á Selfossi, Stokkseyri og Eyrabakka eftir að þessi sveitafélög sameinuðust í Árborg 1997? „Ég sé ekki ástæðu til þessa að sameina þessi félög sem þrífast í þessum byggðum. Félag sækir kraft sinn í það umhverfi sem það er í. það hjá okkur að ná meira samstarfi við þessi félög bara til þess að efla íþróttastarfið á svæðinu. Það er mikil reynsla sem býr hjá Ungmennafélagi Selfoss sem getur nýst þeim og öfugt. Það eru margir niður við ströndina sem hafa komið til okkar á Selfoss til að æfa með okkur í þeim greinum sem eru ekki hjá þeim og því gætu félögin unnið náið saman." Hvar sérðu Ungmennafélag Selfoss fyrir þér eftir nokkur ár? „Ég vil sjá þessa starfsemi fyrir mér þannig að hún geti starfað af öryggi og þetta samfélagsstarf sé metið þannig að það fái föst framlög í takt við það sem það er að leggja fram í sínu starfi. Þetta er hægt með því að sveitarfélögin eða Félag sækir kraft sinn í það umhverfi sem það er í. Það á ekki að vera að klína þessari stjórnsýslusameiningu á öll félög og öll apparöt. Á hverju þrífast ungmennafélögin fyrst og fremst Það á ekki að vera að klína þessari í dag? „Sjálfboðastarfið er mikils virði fyrir stjórnsýslusameiningu á öll félög og öll ungmennafélögin en þau þrífast einnig á því að apparöt. En það hefur verið rætt um íþróttaforystan komi að þessu á þann hátt að hægt sér að hafa betri áhrif á gæðastarfið í íþróttakennslu og þjálfun barna og unglinga. Það er allof mikið brottfall þegar kemur upp í unglinga- hópana, en það er hægt að koma í veg fyrir þetta brottfall með því að það séu menntaðir þjálfarar og leiðtogar sem sinni þjálfuninni. Félagsstarfið sjálft verður þó alltaf að vera áhugastarf. Út á þau verðmæti má færa rök fyrir því að það sé réttlætanlegt að sameigin- legir sjóðir greiði einhvern hluta af þjálfunarkostnaði svo hægt sé að stan- da vel að þessu starfi. Hjá mörgum félögum og hjá okkur starfa mjög áhugasamir þjálfarar, en íþróttahreyf- ingin getur ekki greitt há laun þannig að hætt er við að þetta verði alltaf áhersluatriði númer 2 eða 3 hjá viðkomandi þjálfara og hann verður þá e.t.v. feginn þegar er frí á æfingum, en forvarnargildi félaganna snýst m.a. um það að æfingar falli aldrei niður og fjölskyldurnar gangi að þessum þætti vísum á hverjum árstíma. Hvað Ungmennafélag Selfoss varðar þá sé ég það fyrir mér að það verði mjög öflugt félag í framtíðinni og áfram stærsta félagið á Suðurlandi. Þetta mun verða vegna þess að íbúar vilja hafa þetta starf í gangi og það er eftirsóknarvert að setjast að á þeim stöðum þar sem þetta starf er öflugt, í góðum skorðum og vel er haldið utan um hlutina. Þess vegna hef ég trú á því að augu forráðamanna sveitarfélaga, ríkis og íþróttaforystunnar opnist enn betur fyrir þeim möguleikum sem þetta öfluga forvarnar- og samfélags- starf gefur samfélaginu og fundnar verði leiðir til að efla það enn frekar."

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.