Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2002, Síða 6

Skinfaxi - 01.05.2002, Síða 6
„Jú, þetta er mjög spennandi verkefni og virkilega gaman að taka þátt í að undirbúa svona stórt mót í heimabyggð. Eg var formaður Blaksambands íslands í nokkur ár eftir að ég flutti hingað héldum við einmitt öldungamót í blaki hérna í Stykkishólmi sem var gríðarlega vel sótt og heppnaðist vel. Þannig að við þekkjum nokkuð vel til að halda svona stórt mót hérna í Hólminum." Hvert er upphaflegt markmið með Ung- lingalandsmótunum? „Upphaflega var markmiðið að ná til sem flestra ungmenna- félaga á unglingsaldri og stuðla að þátt- töku þeirra í íþróttum og efla félagslega samkennd þeirra. I dag er Unglingalands- mót UMFI opið öllum sem hafa áhuga á að mæta, ekki ein- gert af ásettu ráði þar sem Unglinga- landsmótið á Tálknafirði var haldið á sama tíma fyrir tveimur árum og gekk vel. Við viljum marka okkur sérstöðu í sambandi við verslunarmannahelgina, vera með er a\shenar sírvum og m á\^ers\u a að tor -^mur s'á,sl með' f° Adram.r korrrr petta róeð börtrunun' jaluvel að aiar o9 Fyrir hverja er Unglingalandsmót UMFI? „Það er mest um að vera fyrir ungu kynslóðina á mótinu, frá 11-16 ára og má þar m.a. nefna glæsileg íþróttakeppni, en við leggjum samt mikla áherslu á að mótið sé fyrir alla fjölskylduna. Þetta er allsherjar fjölskyldu- hátíð og við leggjum ríka áherslu á að foreldrarnir komi með börnunum sínum og jafnvel að afar og ömmur sláist með í för. Dagskrá mótsins er miðuð við breiðan aldurshóp, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, þetta snýst ekki bara um íþróttir heldur verður hér alhliða afþreying á boðstólnum og margt skemm- tilegt um að vera." göngu ungmennafélögum heldur öllum íþróttafélögum á landinu og þeim sem stunda íþróttir ekki en eru skráð- ir í íþróttafélög. Lögð er áhersla á fjöl- breytta dagskrá sem höfði jafnt til kepp- enda sem og annarra gesta landsmótsins. Þá er Unglingalandsmót UMFI áfengis- og vímuefnalaus hátíð og er ætlast til að hátíðargestir skemmti sér á heilbrigðan hátt." Hvað getur gerst ef menn verða uppvísir af notkun áfengis eða vímuefna? „Þeir sem geta ekki haldið sig innan þessa ramma eiga ekki heima á þessu móti og verður umsvifalaust vísað heim. Við fylgd- umst með og sáum hvernig þetta gekk fyrir sig á Tálknafirði fyrir tveimur árum og þar var gestum sem ekki stóðu sig vísað af slíkt mót á tveggja ára fresti og vinna á því sviði sem snýr að forvörnum. Hvað undirbúninginn varðar þá hefur mesta vinnan undanfarið farið í kynningu á mótinu. Við réðum til okkar í desember í fyrra framkvæmda- stjóra, Jóhann Hauk Björnsson, og hefur hann unnið ötullega að undirbúningi og kynningu mótsins síðan ásamt undir- búningsnefndinni. Undirbúningur hefur gengið mjög vel og á þessari stundu erum við að vinna í framkvæmdaþættinum. Aðstaðan er öll að verða klár, verið er að setja gerviefni á atrennubrautir fyrir hástökk, langstökk og aðrar kastgreinar." Er þetta búin að vera skemmtileg undir- búningsvinna? „Já, hún hefur verið það. Fólk hér á Snæfellsnesi hefur verið sam- taka og það hefur verið auðvelt að fá það til að taka þátt í hinum ýmsu undirbúnings- verkefnum. Þannig að þetta hefur verið mjög félagslegt og gefandi í alla staði." Hvað með þau börn sem hafa lítinn sem enga áhuga á íþrótt- um. Er þetta mót ekki ætlað þeim? „Jú, sko sannarlega. Hérna verður meðal annars haldin hæfileikakeppni í sam- ráði við samtök félagsmiðstöðva og vonumst við að sú keppni nái bæði til þeirra sem hafa áhuga á íþróttum og þeirra sem hafa ekki áhuga á þeim. Þá verða á stað- num leiktæki, haldnir verða tónleikar, leiksýningar, kvöld- vaka og brenna, útvistardagskrá svo fátt eitt sé nefnt." Sundlaugin í Stykkishólmi er glæsileg, en hún var byggð 1999. Unglinga- landsmótið er vímuefnalaust mót. mótinu. Að sama skapi munum við fylgja þessu eftir hérna í Stykkishólmi. Við fáum einnig góðan stuðning frá Afengis og vímuvarnaráði í tengslum við mótið. Þeir hafa trú á þessu verk- efni eins og við og við höfum lagt mikla áherslu á það í kynning- unni fyrir mótið að þetta sé vímuefnalaust mót." Það styttist óðum í mótið. Hvernig hefur undirbúningi miðað? „Mjög vel. Mótið er fyr- stu helgina í ágúst, um versl- unarmannahelgina, og er það Ykkur hefur tekist vel að virkja bæjar- búa? „Já, sannarlega, en það sem hefur verið kannski einna skemmtilegast við þetta er að við höfum verið að fá bæjarbúa í þessa undirbúningsvinnu sem hefur haft samband við okkur og boðið fram krafta sína, sem er einstaklega jákvætt og sýnir hug bæjarbúa til mótsins." Nú er það HSH (Héraðssamband Snæ- fellssnes- og Hnappadalssýslu) sem held- ur mótið en það fer eingöngu fram hérna í Stykkishólmi. Ástæðan? „Það er rétt að HSH sótti um mótið fyrir hönd aðildarfél- aganna á svæðinu. Þegar kom í ljós að við hefðum fengið mótið tók stjórn HSH þá ákvörðun að mótið skyldi haldið á einum stað og varð Stykkishólmur fyrir valinu. Fyrir því liggja ýmsar ástæður m.a. sú að aðstæður hérna eru mjög góðar og bærinn er undir það búinn að taka við miklum fjölda gesta með góðu móti. Þá hefur reynslan frá fyrri mótum þar sem keppnis- greinum og mótshaldi hefur verið dreift á milli staða, ekki verið nægjanlega góð og ekki tekist nógu vel til. Þar hefur lands- móts stemmningin fræga oft týnst og þá hefur það reynst mörgun erfitt að keyra þvers og kruss á milli staða til að taka þátt í ólíkum keppnisgreinum."

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.