Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2002, Side 31

Skinfaxi - 01.05.2002, Side 31
Elsku mamma mín! FJÖLSKYLDUPAKKI 2.-4. ÁGÚST STUÐ GLEÐI ÍÞRÓTTA-> KEPPNI Allir unglingar 11-16 ára geta tekið pátt Fótbolti • Frjálsar - Sund Karfa -Glima-Golf Skók - Ipróttir fatlaðraw 7 Hestalþróttir FRÁBÆR STEMNING fyrlr alla aldurshópa Ball - Tónleikar Diskó - Þrautir Leikir - o.fl. KVÖLD VAKA * YMSAR Á ... UPPÁKOMUR Fimleikarokk - Leiktæki 4 Leiksýningar - Götuleikhús Stigvélakast ^ Haraldur örn pólfari 7 og margt fleira HEPPNIR þátttakendur vinna FERÐ I TlVOLÍ I Kaupmannahöfn Unglingalandsmót UMFÍ er allsherjar fjölskylduskemmtun og íþróttamót þar sem allri finna eitthvað við sitt hæfi. Boðið verður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna, m.a. kvöldvöku undir stjórn Selmu og Rúnars, tónleika, leiksýningar, gönguferð með Haraldi Erni pólfara, útivistarferðir, playstation keppni, íslandsmót í stígvélakasti og margt fleira. Gokart bílar og kajak bátar verða til leigu á staðnum. í Stykkishólmi er ný sundlaug, glæsilegur golfvöllur, fjöldi notalegra veitingastaða og fallegt umhverfi. Ókeypis fyrir foreldra og systkini* á skemmtun, i þrautir og afþreyingu. (‘Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir keppendur). Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu UMFl: 4 Keppnisgjald undir stjorn Selmu og Rúnars »-r Einn med gitar Einn ad syngja Ef þú tekur allan pakkann og mömmu og pabba með, færðu í kaupbæti ógleymanlega verslunarmannahelgi með allri fjölskyldunni. 5. Unglingalandsmót UMFÍ Stykkishólmi Vímuefnalaust...að sjálfsögðu Stykkishólmi ^ verslunarmannahelgina 2.-4. ágúst 2002 * -á róttri lolö SÍMINN www.umfi.is/ulm2002 RTTMArtA DPA \TT/'T\T”\T raonars, asceir,„, >

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.