Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2004, Side 2

Skinfaxi - 01.02.2004, Side 2
Ævintýrin bíða þín! Spennandi námskeið erlendis á vegum UMFÍ Námskeiðin eru ætluð ungu fólki, 16-25 ára. Kjörið tækifæri til að kynnast nýjum vinum,efla sjálfstraust og bæta tungumálakunnáttu. Grænland Leiklistarnámskeið í Grænlandi, 25. júní-5. júlí: Vikunámskeið í lok júni, haldið í Julianeháb í Grænlandi. Leiklist líf og fjör. Þema námskeiðsins er götuleikhús. Þátttakendur koma frá íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Aldur: 18-22 ára. Danmörk Finnland Norrænn leiðtogaskóli í Danmörku, 27. júní-4. júlí: Sjö daga leiðtogaþjálfun. Viðkomandi verður að tala ensku eða skandinavisku og hafa reynslu úrstarfi ungmennafélaga. Aldur: 18-25 ára. Ungmennavika í Finnlandi, 2.-9. ágúst: Ungt fólk frá öllum norðurlöndum tekur þátt í viku- námskeiði sem byggt er upp á smiðjum: íþróttir, leiklist, siglingar, veiðar, tónlist, og margt fleira. Þemað að þessu sinni er Lífið í skerjagarðinum. Aldur: 16-25 ára. Leiklistaævintýri á Grænlandi 2004 Götuleikhúsnámskeið ætlað ungu fólki frá 18-24 ára, 25.júni —2. júlí 2004 Vilt þú taka þátt í spennandi námskeiði? Ert þú á aldrinum 18-24 ára og hefur áhuga á leiklist? Frá 25. júní til 2. júlí verður haldið námskeið í götuleikhúsvinnu í Qaqortoq á Grænlandi. Þátttakendurnir eru ungt fólk frá Færeyjum, íslandi og Grænlandi. Tungumálið verður danska. Upplýsingar: Færeyjar: FUR fur@post.olivant.fo Island: UMFI umfi@umfi.is Grænland: SORLAK sorlak@greennet.gl Vest Norden Ungdomsforum Nánari uppiýsingar er að finna á heimasíðu UMFÍ, www.umfi.is eða á Þjónustumiðstöð UMFÍ ■ síma 568 2929 EINN, TVEIR OG PRÍR 248.010

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.