Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.02.2004, Blaðsíða 11
Körfuboítaátak kvenna tvöfaldast í sumar og næstu sumur frá því sem áður var,“ segir hann og bætir við að kvennalandsliðið hafi verið í sókn og verkefnastaða karla- landsliðsins hafi aldrei verið betri. Eins sé stefnt að því að vinna riðlakeppnina sem karla- landsliðið taki þátt í í haust. „í dag eru iðkendur íþróttarinnar rétt tæplega 6000 talsins þann- ig að körfuboltinn er í stöðugri sókn,“ segir framkvæmdastjór- inn. Landsliðin sjaldan jafn sterk Þó svo að Pétur Hrafn hafi ekki sjálfur tekið þátt í starfi UMFÍ í gegnum tíðina hafa fjölskyldan hins vegar gert það af fullum krafti. „Ég hef á Akranesi með UMSK fyrir all- nokkru síðan,“ segir hann. Aðspurður segir Pétur Hrafn körfuboltalandslið íslands sjaldan hafa verið jafn sterk og í dag. Hann segir yngri landsliðin hafa náð góðum árangri á Norðurlandsmótum undanfarin ár og Evrópu- keppnum einnig. „Við eigum gríðarlega mikil efni í þessum liðum og verði rétt haldið á mál- um munu landsliðin aðeins verða sterkari. A-landslið karla og kvenna hafa verið í nokkurri lægð, en þar stendur allt til bóta og mikill kraftur í þeim málum í sumar og á næstu árum. Há- punkturinn er auðvitað að Jón Arnór Stefánsson samdi við Dallas og varð þar einn af ca. vettvangi. Vonandi tekst okkur að fá til landsins nú í sumar þjálfaranámskeið sem FIBA hefur sett upp og er ætlað þjálf- urum yngri en 35 ára en það þýðir að 90% þjálfara á íslandi eru gjaldgengir," segir Pétur Hrafn og bætir við að nú í haust hefjist síðan verkefnið með UMSK, nýtt keppnistímabil og starfið í heild sinni haldi áfram af fullum krafti. Þar sem hæfileikarnir fá að njóta sín „Körfuknattleikur er gríðarlega skemmtileg íþrótt, bæði fyrir iðkendur og áhorfendur,“ segir Pétur Hrafn aðspurður um hvað sé skemmtilegt við körfubolt- ann. „íþróttin er hröð, allir leik- menn á vellinum skipta mikiu „Ég er sannfærður um að við eigum eftir að ná mun lengra á næstu árum. Við eigum gríðar- lega marga efnilega leikmenn sem eiga eftir að blómstra á næstu árum fyrir utan auðvitað Jón Arnór og fleiri leikmenn sem eru að leika í bandarískum háskólum nú um stundir við góðan orðstír. Þessir leikmenn eiga eftir að styrkja landsliðið mjög mikið á næstu árum,“ segir Pétur Hrafn. Nú ert þú að hætta sem fram- kvæmdastjóri KKÍ. Hvað tek- ur við? „Ég mun taka við sem sölustjóri íslenskra getrauna og sjá um sölu á 1x2 og Lengjunni og verður áhersla lögð á að hafa samband við forystumenn í daq eru iðliendur íþróttarinnar rétt Uupieqa 6000 taisins þannuj að körfnboiiinn er í stöðugri sókn ekki tekið þátt í starfi UMFÍ með beinum hætti og aldrei keppt á landsmóti enda alinn upp í Reykjavík innan ÍBR. Ég bý hinsvegar í Kópavoginum og yngri sonur minn tók þátt í bæði knattspyrnu og körfuboltamót- inu á Unglingalandsmótinu á ísafirði. Þar var öll fjölskyldan mætt og skemmti sér hið besta. Konan mín, Sigrún Jónsdóttir, er hinsvegar innfæddur Kópa- vogsbúi og Bliki og varð m.a. landsmótsmeistari í handbolta 450 leikmönnum sem fengu samning við NBA lið þetta árið. Þess má geta að iðkendur í heiminum eru rúmar 450 mill- jónir ef menn vilja fara í pró- sentureikning," segir hann Hvað er framundan hjá KKÍ? „Mikil áhersla er lögð á lands- liðsstarfið nú í sumar og verða fleiri landsleikir leiknir í sumar en nokkru sinni fyrr í sögu KKÍ. Eru alls sex landslið í gangi og því mikið um að vera á þeim máli og fá boltann oft í hend- urnar og setja þannig mark sitt á leikinn. Það er ekki þannig að leikmaður hlaupi með en fái aldrei boltann. Á sama hátt er skemmtilegt að horfa á íþrótt- ina. Hún er hröð og ekki miklar snertingar heimilaðar og því fá hæfileikar leikmanna að njóta sín til fulls,“ segir hann. Heldur þú að við eigum eftir að ná enn lengra í íþróttinni á komandi árum? íþróttafélaganna og koma upp sölukerfi hjá þeim en þar er leið til fjáröflunar mjög vannýtt hjá félögunum fyrir utan það að hægt er að búa til mjög skemmtilegt félagslegt and- rúmsloft með því að fá félags- menn til að mæta saman, tippa og ræða málin á laugardags- morgnum," segir Pétur Hrafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri KKÍ að lokum. ÓSKVM UNGMENNAFÉLÖGUM ALLS HINS BESTA f L SAUÐÁRKRÓKI í SUMAR SPARISJÓÐUR MYRARSÝSLU JtagnnHittfr Bændasamtök ÍSLANDS Hornsteinn í héraði Húnaþing VESTRA

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.