Skinfaxi - 01.02.2004, Side 29
Frceðsíustarf UMFÍ
Hvað hafa krakkarnir fengið
út úr náminu við Sönder-
borg? „Þau
eru í íþrótt-
um frá morg-
ni til kvölds
þar sem þau
geta valið
sér tilteknar
greinar með
það að markmiði að læra
þjálfun t.d. í fótbolta, handbolta
eða sundi svo eitthvað sé nefnt.
Þau fá síðan viðurkenninga-
skjal frá skólanum að námi
loknu sem samþykkt er af
Danska íþróttasambandinu og
merkja að þau hafi lokið ákveð-
num stigum í þjálfun. Þetta eru
svipuð námskeið eins og ÍSÍ
eru með hérna heima. Það sem
gerir þessa skóla góða er hve
mikla áherslu Danir leggja á
félagslega þáttinn í náminu.
Námið er því mjög þroskandi
félagslega fyrir krakkana sem
nýtist þeim vel síðar meir á
lífsleiðinni."
kom hingað um daginn var frá
Ollerup og dvaldi hér í vikutíma.
Þau kenndu m.a. hjá ýmsum
fimleikdeildum og í skólum
hérna á Reykjavíkursvæðinu.
Svo stendur til að hingað komi
hópur frá Sönderborg núna í
haust og stefna þau á að fara í
gönguferð um Hornstrandir."
Námið mjög þroskandi
félagslega fyrir krakkana
einblína á undanafarin tvö ár.
Við höfum markvisst verið að
þjálfa fólk til forystu. Það vantar
alltaf fólk sem vill taka að sér að
vera f forystuhlutverki. Það eru
alltof margir sem vilja bara fljóta
með straumnum. Við erum því
að reyna að búa til tækifæri fyrir
ungt fólk til að taka þátt í starfi
sem þjálfari og þroska þau
félagslega. Þessum markmið-
um erum við að reyna að ná
með Leiðtogaskólanum og öð-
rum verkefnum sem við erum
með þar sem við gefum ungu
fólki tækifæri til að þroskast
upp leiklistarnámskeið sem
verður haldið á Grænlandi í júní
og júlí. Námskeiðið tekur viku
og þar verðurfarið í hvernig eigi
að byggja upp götuleikhús. Við
munum fá kennara frá Dan-
mörku til að kenna á nárnskeið-
inu sem verður mjög spenn-
andi.“
Kynnast fólki frá öðrum
löndum
Hvað eru margir sem komast
á þetta námskeið héðan frá
íslandi? „Það eru fimm ein-
Hægt að sækja um á
skrifstofu UMFÍ Fellsmúla
Hvernig eiga krakkarnir að
sækju um þetta námskeið?
„Þau sækja um með því að
hafa samband við mig á skrif-
stofu UMFÍ Fellsmúla. Ég sendi
þeim síðan umsóknareyðublöð
sem þau fylla út og senda til
baka. Við höfum kynnt þetta
skeiðshaldi í leiklist og svo gæti
farið að nýtt námskeið yrði
haldið á íslandi á næsta ári, svo
f Færeyjum o.s.frv.“
í ár œthitn við að sctja upp Leiídistarnámsíieið sem verður íiaídið á
Qrceníandi íjúní og júlí. Námskeiðið tekur viku og par verður
farið í fivernig eitji að tiyijtjja upp götideikfiús.
Eru þessir krakkar að skila
sér til baka í íþróttahreyf-
inguna hér á landi?
„Já, það er einmitt það já-
kvæða við þetta að þeir nem-
endur sem hafa verið í Sönder-
borg eru að koma inn í starfið
hjá okkur þegar þau koma
heim. Það er náttúrulega mark-
miðið með þessu samstarfi að
þau nýtist í félögunum bæði í
þjálfun og stjórnunarstörfum
þegar heim er komið. Þetta er
einmitt kjarninn í því sem
fræðslunefndin hefur verið að
félagslega," segir Valdimar.
Leiklistarverkefni á
Grænlandi
En það eru fleiri spennandi
verkefni á dagskrá í sumar og
eitt þeirra snýr að leiklist á
Grænlandi. ,,Já, við erum í
samstarfi sem heitir Vest nord-
en ungdomsforum. Þetta er
samstarf á milli UMFÍ og æsku-
lýðssamtaka í Færeyjum og
Grænlandi, sem er tveggja ára
gamalt. í ár ætlum við að setja
staklingar frá hverju landi sem
komast á námskeiðið. Þau æfa
í 6 daga og síðan verða þau
með sýningu. Hugmyndin með
þessu er að krakkarnir læri eitt-
hvað í sambandi við götuleik-
hús sem þau geti svo nýtt sér
þegar heim er komið einnig að
þau kynnist ungmennum frá öð-
rum löndum og þeirra menn-
ingu. Þá ætlum við að reyna að
búa til netsamband á milli þess-
ara krakka um nánara samstarf
í framtíðinni. Þetta er hugsað
sem byrjunin á frekari nám-
verkefni í öllum framhalds-
skólum landsins. Þetta er fyrir
ungt fólk á aldrinum18-24 ára.
Það er mjög líklegt að nám-
skeiðið á Grænlandi verði tekið
upp og sýnt í sjónvarpinu á
Norðurlöndum,“ segir Valdimar
og nefnir ennfremur að ýmis
önnur spennandi verkefni séu á
döfinni hjá Fræðslunefndinni
m.a. námskeið um hvernig eigi
að ná foreldrum inn í starf
félaganna sem er ætlað fólki í
stjómum félaga.