Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1946, Blaðsíða 10
Báturinn þolir ótrúlega mikið hnjask. Þó að hann herjist harkalega við skipshMð meðan hann er settur á flot, kemur hann óskemmd- ur í sjóinn■ Þó að báturinn fyllist, þegar hon- um er rennt á sjóinn, kemur það ekki að sök. Hann tæmir sig sjálf- ur á ca 20 sekúndum. *v Sivart-báturinn er lcnúinn áfram af vél og seglum. Hann veitir öruggt skjól fyrir stormi, ágjöf og kulda. Undir þiljum er hlýtt og notalegt. 10 V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.