Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1946, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1946, Blaðsíða 31
laga um stofnun verkskóla í vélvirkjun, sem miðar að því að stytta verkstæðistímann veru- lega. Er það álit fróðra manna, að þetta sé vel framkvæmanlegt og mundi gefa góða raun? Þetta eru' nokkur atriði af mörgum sem vél- stjórnarmenn gætu rætt í dálkum Víkings. Mér hefir ekki enn verið sannað, að tillögur mínar um röðun á efni blaðsins hefðu ekki nokku'ð til síns ágætis, og hefi eg því mælst til þess við ritstjórann, að birt verði framvegis undir aðalfyrirsögn ÚR VÉLARJjMINU, það sem vél- stjórnarmenn hafa að segja um þessi mál, og annað sem bera kann á góma. Eg vænti þess að það komi greinilega fram, hvort vélstjórvar- menn almennt vilja nota dálka Víkings til þess að ræða áhugamál sín, eða hvort þeir telja annan .vettvang. æskilegri. Vélstjórnarmenn hafa nú orðið það mikla reynslu við að styðj- ast, að það er engum Ul góðs að þeir dragi sig alveg í hlé við umræður um þessi mál. Félagslega séð, er og ekki úr vegi, áð þeir Alt snýst um FOSSBERG SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands. Ritstj. og ábyrgðarm.: Gils Guðmundsson. Ritnefnd: Þorvarður Björnsson, Pétur Sigurðsson, Guðm. Jens- son, Hallgrímur Jónsson, Jón Halldórsson, Karl B. Stefánsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangurinn 25 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er á Bárugötu 2, Reykja- vík. Utanáskrift: „Víkingur“, pósthólf 025, — Reykjavík. Sími 5653. Prentaö í ísafoldarprentsrniðju h.f. geri sér far um að verja sitt rúm. / dálkum Víkings eru þeir of sjaldséðir, einnig þar verða þeir að leggja fram sinn skerf. Hallgr. Jónsson. Borðið fisk og sparið! Fiskhöllin Sími 1240 Trúlofunarhringar, BORÐBÚNAÐUR, TÆKIFÆRISGJAFIR í góSu úrv.ll. Guðm. Andrésson, gullsmiður, Lougaveg 50 — Síml 3769 Cv 9» r v r n 9“ r .1.4 „*-<• I . O „L.U1. & „^J. o Hörpudiskurinn er hamingjutákn VÍKINGUR 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.