Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1949, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1949, Side 18
10800 hestaflu eimtúrlnna oy rafall í varastöðinni við Elliðaár. Frh af bls. 03. Aðrir eru við eftirlitsstörf, kennslustörf og jafnvel stjórnmálastörf. Yfirleitt virðast vél- stjórum opnar ýmsar leiðir til atvinnu, sem engar vonir stóðu til áður. Að vélstjórum hefur fjölgað svo mjög í landi, sem orðið er, er ekki að þakka lögvernd á þess- ari atvinnu, eins og raunar á sér stað um fag- lærðar stéttir, því það á enga stoð í lögum að vélstjórar annist gæzlu aflvéla í landi, hins veg- ar hefur reynslan sýnt, að notkun stórvirkra véla fer stöðugt vaxandi og þar sem ríki og bæir eru iðulega eigendur eða þátttakendur, hef- ur verið reynt að vanda sem mest til manna- halds. Sú vélstjórakynslóð, sem nú er á fallanda fæti, hefur að sjálfsögðu oft átt við erfiðleika að stríða, sem brautryðjendur, en öll byrjun er erfið, sem kunnugt er. Sumir þessara braut- ryðjenda voru rosknir menn þegar þeir settust 1 fyrsta sinn á skólabekkinn; þess eru dæmi, að faðir og sonur lögðu samtímis út á mennta- brautina, sonurinn í barnaskólann en faðirinn í Vélskólann. Má geta nærri, að svo fullorðn- Agúst Guðmundsson yfirvélstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. um manni hafi sókst námið erfiðar en nú á sér stað, þar sem skólanámið getur talist ó- slitið frá þ.ví það byrjar í barnasltóla og lýkur í Vélstjóraskóla Islands. 66 V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.