Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 3
heimilar þingið stjórninni að ráðast í sérstaka blaðaútgáfu, ef henni þykir það tiltækilegt og nefndin leggur það til“. Ólafur Þórðarson baðst eindregið undan því, að vera áfram í nefndinni, og var í hans stað kjörinn Henry Hálfdanarson. Bárður Jakobsson, fyrsti ritstjóri Víkings. Blaðnefnd og sambandsstjórn unnu nú aðj Því eftir föngum, að hrinda máli þessu í fram- bvæmd. Sambandsfélögum var skrifað, og voru undirtektir þeirra yfirleitt góðar. Lofuðu bau að útvega hinu væntanlega blaði útsölu- ttienn, hvert á sínum stað. Um borð í nokkr- Uni skipum söfnuðu áhugamenn myndarlegri Óárupphæð til styrktar blaðinu. Vélstjórafé- 'a& íslands samþykkti, að leggja niður blað sitt, Vélstjóraritið, og taka virkan þátt í út- Sáfu hins fyrirhugaða málgagns F. F. S. I. . nais önnur félög og einstaklingar hétu stuðn- 1IJgi sínum, og hvatningarorð bárust víðs veg- ar að. Tók sambandsstjórn þá ákvörðun vorið ^39, að hleypa blaðinu af stokkunum. Eftir nána athugun var ákveðið, að ritið kæmi út ^nu sinni á mánuði, og yrði stærð hvers blaðs síður. Ritstjóri var ráðinn Bárður Jakobs- son cand. jur. Blaðið hlaut nafnið Víkingurinn. , ^yldi það hefja göngu sína í júnímánuði, en b° eigi fyrr en síðari hluta mánaðarins, til bess að það spillti ekki fyrir sölu Sjómanna- .j*gsblaðsins. Þegar Farmannasambandsþing- l b°m saman hinn 5. júní hafði fullnaðar- f. vörðun verið tekin um þetta mál, og lagði Plngið blessun sína yfir aðgerðir stjórnar- ínnar. Sérstök blaðnefnd var kjörin, er vera skyldi fitstjóra til samráðs og aðstoðar. Skipuðu ana þessir fjórir menn: Hallgrímur Jónsson, ^ f K I N □ Ll r vélstjóri, Þorvarður Björnsson, hafnsögumað- ur, Henry Hálfdanarson, loftskeytamaður, og Konráð Gíslason, áttavitasmiður. Fyrsta blað Víkings sá dagsins ljós seint í júnímánuði 1939. Tryggvi Magnússon hafði teiknað kápu blaðsins. Grunnur kápunnar var landabréf, en neðst sást skrautlegt víkinga- skip sigla fyrir fullum seglum. Blaðið var í þetta fyrsta skipti aðeins 16 síður, og brot þess nokkru minna, en síðan hefur jafnan verið. það var prentað í Isafoldarprentsmiðju. Ritstjórinn, Bárður Jakobsson, fylgdi blað- inu úr hlaði með stuttu ávarpi, og segir þar meðal annars: „Ein er sú stétt manna, sem þrátt fyrin, brýna þörf,, hefur ekki ennþá ráðizt í að gefa út málgagn að staðaldri, áhugamálum sínum til framdráttar, en það er sjómannastéttin. Með tilliti til þess, hve hafið og þeir, sem sjó- mennsku stunda, er stór og sterkur þáttur í íslenzku þjóðlífi, má það nærri einstakt heita, að jafn lengi hefur dregizt og raun er á orð- in, að þessi þáttur þjóðlífsins eignaðist sitt eigið málgagn. Að vísu er það nokkur afsök- un, að engin stétt á eins erfiða aðstöðu til þess að fylgjast með og til sameiginlegra átaka, eins og sjómannastéttin. En einmitt því frem- ur hefur verið þörf á málgagni,. sem beinlínis væri til þess ætlað, að gefa sjómönnum kost á því að fylgjast með, ekki sízt í málefnum, sem snerta þá sjálfa. Mörgum þeim, sem um þessi efni hafa hugsað, hefur verið það ljóst, Guðmundur H. Oddsson, ritstjóri 1940—1941. að sjómannastéttin yrði fyrr eða síðar að fá sitt eigið málgagn, sem starfaði án sérstakrar stjórnmálaafstöðu og væri eingöngu helgaði málefnum sjómannastéttarinnar. því var það, 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.