Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 4
að sá eini ópólitíski aðili, sem um var að ræða á þessu $viði, en það var Farmanna- og fiski- mannasamband íslands, hófst handa í þessu augnamiði, og kemur hér í fyrsta skipti ávöxt- ur þess starfs fyrir almenningssjónir... Blað þetta, sem nú og framvegis mun bera nafnið Halldór Jónsson, ritstjóri 1941—1944. „Víkingurinn“, er til orðið vegna sjómanna- stéttarinnar og fyrir hana. Það á að vera sá vettvangur, þar sem sjómennirnir sjálfir geta rætt sín áhugamál og fylgst með þeim, án alls' ágreinings í stjórnmálum og dægurþrasi. En það fer auðvitað bezt á því, að sjómenn sjálf- ir ræði og riti um það, sem þeim er viðkomandi. Þeir hafa þekkingu og reynslu á sínum eigin málefnum og störfum. Þess vegna: Það er ekki nóg að blaðið komi út og að sjómenn kaupi það og lesi. Þeir verða sjálfir aS skrifa það. Ella má búast við, að það missi marks að nokkru leyti“. þegar með öðru tölublaði, sem kom út í ágúst, voru gerðar tvær breytingar á blaðinu. Brot þess var stækkað, upp í þá stærð, sem á því hefur verið síðan. þá var og nafninu breytt, úr Víhingurinn, í SjómannablaöiÖ Vík- ingur. Hefur blaðið síðan í aðalatriðum hald- izt í því formi, þótt það hafi að vísu stækkað að blaðsíðufjölda, úr 24 síðum í 32 síður til jafnaðar á mánuði. Ritstjórar og afgreiðslumenn. Eins og fyrr greinir, var Bárður Jakobsson ráðinn fyrsti ritstjóri Víkings. Hann gegndi þó ekki lengi því starfi, lét af ritstjórninni í febrúarmánuði 1940. Tók þá við ritstjórninni Guðmundur H. Oddsson, stýrimaður. Hann var ritstjóri þar til í júnímánuði 1941, er 144 Halldór Jónsson, loftskeytamaður gerðist rit- stjóri. Halldór stjórnaði Víkingi síðan í hálft fjórða ár, eða til ársloka 1944. Þá tók við starfinu Gissur Ó. Erlingsson, loftskeytamað- ur, en lét af því aftur í júlímánuði 1945. Frá þeim tíma, eða síðustu fjögur árin, hefur Gils Guðmundsson verið ritstjóri blaðsins. Framan af var sá háttur á hafður um af- greiðslu Víkings og útsendingu, að ritstjórar blaðsins höfðu umsjón með henni, en höfðu af-i greiðslustúlku sér til aðstoðar. Árið 1945, í júlímánuði, var ráðinn sérstakur afgreiðslu- maður Víkings, sem. jafnframt varð skrif- stofustjóri Farmannasambandsins. Til þess starfs valdist Guðmundur Jensson, loftskeyta- maður, og hefur hann gegnt því síðan. Rit- stjórnarskrifstofa og afgreiðsla var fyrstu ár- in í Ingólfshvoli, fluttist þaðan í ársbyrjun 1941 á Bárugötu 2, en hefur síðan sumarið 1947 verið í Fiskhöllinni, uppi. Á þingum F. F. S. í. hefur jafnan verið 'kjörin sérstök útgáfunefnd blaðsins, ritstjór- anum til aðstoðar, sem hann hefur getað leitað til, er á þurfti að halda. Formaður blaðnefnd- ar var lengi Hallgrímur Jónsson, vélstjóri, eða frá því er blaðið hóf göngu sína og þar til haustið 1945. Heíur Hallgrímur ritað mikið í blaðið. Þá var Þorvarður Björnsson, hafn- sögumaður, ritnefndarformaður í tvö ár, 1946 Gissur O. Erlingsson, ritstjóri 1945, og 1947, en síðasta hálft annað árið hefur Júl- íus Ólafsson, vélstjóri, verið formaður blað- nefndar. Útsölumenn Víkings. Vöxtur blaðsins og viðgangur er að sjálf- VÍKINGUR i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.