Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Page 5
sögðu verk margra manna, og yrði sá nafna-
listi langur, þar sem þeir yrðu allir taldir. —
Hiklaust má fullyrða, að tilvera Víkingsins
hvílir ekki sízt á herðum útsölumanna hans
víðs vegar umhverfis landið. Hefur blaðið ver-
ið svo lánsamt, að njóta starfskrafta margra
Gils Guðmundsson,
ritstjóri frá 1945.
duglegra og áhugasamra umboðsmanna, semi
aflað hafa blaðinu tryggra kaupenda og út-
bi’eitt það í byggðarlagi sínu. Að þessu sinni
verða ekki talin upp nein nöfn, en öllum út-
sölumönnum blaðsins þakkað gott og árang-
ursríkt starf. Þess eru allmörg dæmi, að Vík-
mgurinn sé keyptur á öðru hvoru heimili í
heilum kauptúnum og jafnvel kaupstöðum. —
^au sjávarþorp munu einnig finnast, þar sem
h’tið vantar á að blaðið komi í hvert hús. Á
öðrum stöðum er útbreiðslan að vísu miklu
tthnni hlutfallslega en þetta, og þarf að vinna
Þai’ að aukinni útbreiðslu blaðsins, enda mun
það verða gert.
Efni blaösins.
í þessari stuttu yfirlitsgrein í tilefni af tíu
ai'a afmæli Víkings, verður ekki farið langt
í þá sálma, að rekja efni blaðsins eða geta
Þeirra áhugamála, sem þar hafa einkum verið
^dd. Geta má þess, að fá mál hafa verið uppí
a baugi með þjóðinni, sem sjómannastéttina
Sr>erta á einhvern hátt, svo að Víkingur hafi
eÞki flutt um það fleiri eða færri greinar. því
j^iður hefur sá siður ekki verið tekinn upp við
hlaðið, að láta hverjum árgangi fylgja efnis-
yfirlit, til hagræðis og leiðbeiningar fyrir þá,
sem vilja nota það sem heimild eða lesa þar
Urtl einhver ákveðin efni. Vitað er, að allmarg-
lr baupendur halda blaðinu saman, og myndi
^ ] K I N G u r
þeim vafalaust kærkomið að efnisyfirlit
fylgdi. Var sú ætlun núverandi ritstjóra, að
taka saman í eina heild efnisyfirlit allra
þeirra árganga, sem út eru komnir, og gefa.
það síðan út sem kaupbæti nú á tíu ára af-
mælinu. Sakir hinna miklu örðugleika, sem
verið hafa á útvegun nægilegs pappírs í blað-
ið, svo og tímaskoi'ts við samningu efnisskrár-*
innar, gat ekki af útgáfunni orðið að þessu
sinni, en væntanlega verður úr því bætt held-
ur fyrr en seinna.
Framtíö Víkingsins.
Meðal nálega allra fiskiveiðaþjóða koma út
tvenns konar sjómannamálgögn. Annars veg-
ar eru fagblöðin svonefndu, t. d. blöð, er hin-
ar einstöku starfsgreinir sjómanna gefa út
um áhugamál sín og hugðarefni. I slíkum
blöðum og ritum eru málin einatt rædd á fag-
legum og fræðilegum grundvelli, þar birtist
margvíslegur fróðleikur, sem að góðu haldi
getur komið þeirri starfsgrein, sem hlut á að
máli, en á oft og einatt lítið erindi út fyrir
þann hóp. Á hinn bóginn eru svo gefin út al-
þýðleg skemmtiblöð, ætluð sjómönnum, með
sögum, greinum og myndum úr lífi sjómanna.
Slík blöð ná oft miklum vinsældum og þykja
góður skemmtilestur langt út fyrir raðir sjó-
manna sjálfra.
Sakir fámennis íslenzku þjóðai'innar hefur
Hallgrímur Jónsson,
formaður blaðnefndar um sex ára skeið.
ekki þótt kleift að gefa út sérstök blöð til að
sinna þessum efnum, hverju um sig. Sjó-
mannablaðið Víkingur hefur frá upphafi
reynt að sameina hvort tveggja: annars vegar
flutning fræðilegra greina um málefni sjávar-
útvegsins og ritgerða um hagsmunamál sjó-
145