Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 7
Ásgeir Sigurðsson VIÐ TÍMAMÓT Nú þegar sjómannablaðið Víkingur er 10 ára, G1' ekki úr vegi að nota tækifærið, til þess að ttbnna bæði sjómenn og aðra á nokkur þau mál, sem samtökin, er að blaðinu standa, hafa beitt ser og barizt fyrir, til staðfestingar á því, að eigi hefur verið setið auðum höndum, og einnig til þess, að slá föstum staðreyndum. Er þetta Sert til þess að fyrirbyggja misskilning hjá Þeim, er síðar kunna að hafa þessi mál með höndum og til leiðbeiningar fyrir síðari tíma fræðimenn. Það er staðreynd, að mjög ber á því í íslenzku Þjóðlífi, að menn tileinka sér eða gæðingum sín- Urn góð mál með vafasömum rétti, og því eigi 'rema velgjörningur að leiðrétta, þar sem mis- minnis gætir. Það er eigi svo að skilja, að eigi Se sama hvaðan gott kemur, en sannleikurinn er sagna beztur. Samtök vor þakka því við þessi Þmamót allan þann góða stuðning við þau mál- ef>h stéttarinnar, sem áleiðis eru komin eða eru góðum vegi. En eigi verður um leið hjá því \°mizt, að víta þann seinagang, sem í sumum úfellum á sér stað um önnur hugðarmál sjó- manna. Eins og áður er sagt, verður nú minnt á nokkur hin helztu og víðtækustu mál, sem sam- ök vor hafa ýmist átt upptök að eða beitt sér jVlög fyrir. Þetta er gert til þess að benda á P.voingu samtakanna, og fyrir síðari tímann. J 'kert skal tekið frá öðrum, en aðeins minnst af skipti samtakanna af þessum málum og s aðreyndum slegið föstum. 1 • Eitt fyrsta málið, sem samtökin höfðu af- af og áhrif á, voru lögin um atvinnu við ^glingar. Það var 1937, er átti að bjarga út- slr^inni meh því að fækka yfirmönnum á fiski- j ^Pum. Samtök vor beittu sér gegn þessari úr- u*n °g töldu slíkar aðgerðir stefna í öfuga ' ^amtökin hófust í þess stað handa um bar- ly UUa fyrir aukinni menntun sjómanna og ko Um húsakynnum við skólanámið, fyrir full- ;tm;um sjómannaskóla. Vissulega var að þessu ReY^ ghhu samstarfi við Sjómannafélag lanVsaVí^Ur og önnur fagfélög víðs vegar um Vegna þessara umgetnu afskipta, var Ví K| ni hætt við áðurnefndar aðgerðir og lögunum síðar breytt í það horf, er sjómenn töldu rétt. 2. Þá hafa samtökin haft mikil afskipti af byggingu hins nýja Sjómannaskóla, bæði áður en blaðið varð til og síðar, og með ýmsum hætti. Þótt þar sé um að ræða einhuga vilja allra sjó- manna, þá hefur eigi miðað svo áfram sem skyldi að ljúka við bygginguna og fegra um- hverfið; má það eigi dragast lengur að dómi sjómanna. Það er kunnara en fráþurfi að segja, að víða er ausið fé í byggingar, sem ekki geta átt meiri eða þvílíkan rétt á sér sem þessi þarf- lega bygging. Það er annars, því miður, að verða einkenni fslendinga, að rokið sé úr einu í ann- að, bæði í húsabyggingum og öðru, en eigi lokið fullkomlega við neitt. Þetta er lýti á þjóðinni og lýsir skorti á fegurðarsmekk, þjóðarmetnaði og hagsýni. Vart er hægt að neita sér um í þessu sambandi að minna á hin mörgu svip- lausu og ómáluðu hús og bæi víðsvegar um land- ið, sem eru þögul er skýr dæmi um skeytingar- leysi, auðvitað á stundum getuleysi þjóðarinnar, en mest skort á fegurðarsmekk, og er móðgun við fegurð og tign landsins. G u R 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.