Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Page 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Page 17
Jóhannes //. Jónsson EGILL SVARTI ÞAÐ ske'öur margt A sæ, eins o</ þar stendur, margt, sem landkrabbanum kann aö finnast lcyndugt; sjómannakonum stórlygi og kærustum sjómanna: „svakalegt manneskja". Þess vegna ætla ég aö slá á varnagla áður en ég geri tilraun til aö bregöa upp nokkrum svipmyndum af þeim stoöum, sem þungi þessa lands tivílir á, togara- sjómönnunum. Það eru margir sjómenn undantekning frá þeim heiðursmönnum, sem leika kúnstir sínar framan í lesandann í síðari parti þessarar sögu, í ýmsum hafnar- borgum Evrópu — og geta nú þeir sjómenn, sem það vilja, brugðið á loft því flaggi, þólt mér persónulega finnist það hálfgerð drusla, sem þar blaktir; hins vegar verður praktisku gildi hennar fyrir gifta menn ekki neitað. Þá ber að gæta þess, að fjöldi sjómanna veröa aö hreinustu umskiptingum jafnskjótt og þeir eru komnir á skipsfjöl. Tilbreytingaleysi togaralífsins knýr fram dulda eðlisþætti þeirra; einn lýgur upp fiíránlegustu sög-um og gerir það af jafnmikilli snilld og klerkurinn lýgur í stólnum; annar styttir sér stundir við að hleypa upp mönnum; sá þriðji, ef til vill skipstjór- inn, sem kveður konu sína með kossi á bryggjunni og veifar viðkvæmt: adjú, gengur berserksgang jafnskjótt og fiskiri hefst og heimtar í sumum tilfellum hverju körfuna ar annarri meö þorskhausum upp í brú til að grýta með mannskapinn ef með þarf. Þó mun þetta sjaldgxft nú til dags; þeir láta sér venjulega nægja stígvél sín eða húfu. Nú tel ég mig hafa slegið á það sterkan varnagla, að ég þarf ekki að óttast að einhver sjómaður geri eitthvað það við mig, sem ekki er beint hollt fyrir heilsu mína. Farmenn geta dregið andann rólega; þessi saga nær aðeins til togarasjómanna, en ekki þeirra, er sigla hafborgum landsins einkennisbúnir praktuglega. Frussandi hafflötur Halans varð bjartur sem silfur, svo að upp sló blindandi bjarma; hokkrir tugir hvítra múkkaherfylkja skáru loftið með vængjagný og stefndu SA; nýr ^agur var runninn yfir Halamið. Fyrir neðan uitveltist trollarinn Egill svarti að drepa fisk °8' skallast við hverja báru, stakkst síðan á ból- an<li kaf með stefnið, svo að skrúfan lék í ausi> lofti og múkkahersingin í kring þyrl- a°’st upp undan slettunum og skildi ekkert í |;,essum djöfuls látum; það hlaut að vera ein- v®r munur að elta nýsköpunina, sem sigldi :la stolt og fögur og lyftist upp á öldurnar e’lls og skip eiga að gera. En hvað sem ný- Puninni leið, þá fylgdi Agli svarta allmikill °ti múkka, og annar engu minni dúaði leti- e8'a á öldutoppunum allt í kring um skipið í v°n um æti, en á dekkinu steig tugur alblóð- ugra sjómanna ölduna með taktföstum rytma; 'la‘mnörg blikandi bitvopn voru á lofti; öiulrað sinnum fleiri hálfdrepnir fiskar allt ^vrnig að gapa upp í himininn og bíða þess verða aldrepnir„en aldan glumdi við stafn £ frussaði á drepið og ódrepið. 1 blóðpolli á dekkinu lágu tvær litlar silfur- v í K I N litar ýsur; þær göptu hjálparvana upp í him- ininn og virtust við fyrstu sýn ekki vita neitt í þennan heim, né neinn heim yfirleitt, en ef betur var að gætt var engu líkara en þær væntu sér hjálpar þarna að ofan, sem allt þetta Ijós kom frá. Hafi þær þannig verið undir sömu skyssuna seldar og hin vitsmuna- gædda skepna, sem var í óða önn að drepa þær, þá stóð ekki á bænheyrslunni að ofan frekar en fyrri daginn; hún kom sem þruma í líki stígvélaðs fótar og hitti haus þeirrar minni, svo að út spratt heilinn og annað aug- að; í sömu mund blikaði á bitjárn og tók af haus þeirrar stærri og fyrir borð til múkk- anna til að kroppa í; hinn parturinn féll ofan í lest og var nú orðinn matur handa hungr- uðu lölki í Þjóðverjalandi við Atlantshaf og Norðursjó. Þar með var lífsskeiði tveggja ýsna lokið. Þá var þarna einn gamall og virðu- legur þorskur; hann varð möglunarlaust við dauða sínum, nema hvað hann hreyfði sporð sinn bfurlítið af sársauka, þegar hnífnum var brugðið á hann. Svo fauk hausinn af og lenti hjá haus litlu ýsunnar og skapaði einkenni- lega andstæðu; ýsuhausinn lýsti undrun og □ U R 157

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.