Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 19
Já, eiginlega mjög hissa, þegar ég fer að hugsa út í það. Yður að segja, þá ætti ég eig- inlega að vera núna innan í hval á hraðri ferð til Norðurheimskautsins eða morandi fyrir framan hrunið musteri í hinni sokknu borg Atlantis. Þetta er nefnilega kafbátur, úulbúinn sem fiskiskip, skal ég segja yður. Já, Já, ég veit að þér eruð ekki að gapa til þess að sýna mér upp í yður. Þér eruð bara svona hissa. Annars kemur það sér vel fyrir yður að! hafa svona góðar tennur, því að þér verðið að venja yður við hrossakjötsátið í stórum stíl. Augun í loftskeytamanninum voru farin aði loga af meinfýsni. — Þér spyrjið, hvernig einn meðaltúr fari fram. Venjulegur túr hefst undir normal kringumstæðum á því, að stór' hluti skipshafnarinnar kemur skröltandi á hnjánum niður bryggjuna, og þeir, sem enn eru færir um þá frumstæðu heilastarfsemi að 8efa frá sér hljóð, baula eða vekja á annan hátt á sér athygli. Á meðan sniglast hinir til °fe' frá á bryggjunni eins og ormar, eða horfa uiður í skipið, eins og þeir hafi aldrei séð skip' ^yrr. Svo þegar þeim hefur verið kippt umi b°rð, ei'u landfestar leystar og haldið sem leið, hg'gur tii miða. þegar þangað er komið, er’ uetadruslu kastað í sjóinn — með vír í,, lík- 'ega til að hífa drusluna inn sem ennþá meiri ái’Uslu. Að minnsta kosti kemur mér þetta Þannig fyrir sjónir. þegar þessum performer- uigum hefur verið haldið áfram í 16 daga, eða bangað til fiskurinn í skipinu er orðinu úld- 'un, þá er haldið heim á leið og komið á ytri höfiiina, eftir að hafa næstum siglt á alla helztu vita landsins. Þar er svo flautað svo úskaplega, að það er eins og þetta skip með' uhlinn fisk og hálfhungurmorða skipshöfn se euia skipið í heiminum. Því næst...Ha? Að' búr ætlið að leita yður atvinnu annars staðar. ^ujá, það held ég líka. Næsti. Morsemerki kódaskipanna á bylgjulengd 145 metrar léku um loftin og skutu loku fyrii' 'i'ekari abstrakthugleiðingar Loftusar; klukk- an var 16,25, og hann greip blýantinn. Þeir ljúga, tautaði skipstjórinn Nikulás og ^eilaði blaðinu með fiskifréttunum. Farðu í ^aJli 0g- segðu kokkhelvítinu að færa mér. Skipstjórinn er oi'ðinn vitlaus og biður um ^aJfi, sagði Loftus, er hann gekk fram hjá aokkhúsi á leið til káetu. Þg var ekki að spyrja almæltra tíðinda, uiælti kokkur virðulega og lét hinn aðkomna '' ýki trufla hina daglegu ræðu, sem hann hélt • hjálparkokknum um efnið: matur og jhenn; hann stóð við vatnspumpuna hjá ka- ^yssunni með fæturna í kross, veifandi sígar- ^ í K 1 n □ u R ettunni fagurlega, dígur og íítill með nettá ýstru í fæðingu, og minnti á Napoleon Bóna- parte. Hér stóð sem sé maður, sem var trúr sinni köllun, en tók hana samt ekki of alvar- lega; hafði lært í Kaupinhavn, svallað í Paris, og var vandui' að virðingu sinni, heimsmað- ur. Hjálparkokk, sagði hann. Þetta nægir að sinni; bættu heitu vatni í sætsúpuna frá í dag' svo að hún verði nóg handa öllum í kvöldmat- inn. Hann varð skyndilega klökkur: — Þeim þykir svo góð sætsúpa, kúttunum mínum. — Jafnskjótt tókst hann á loft og grenjaði: — Meira vatn, mikið meira vatn. þetta eru óseðj- andi svín. Já, herra kokkur. Kokkurinn tók viðbragð: Ekki kokkur, dón- inn þinn. þú átt að kalla mig bi’yta; ég lærði í Kaupinhavn. — Elskan mín, langar þig í kaffisopa. Loftus sagði: Það væri viðkunnanlegra, að; þú gætir staðið í lappirnar, áður en þú ferð að bjóða kaffi, þú ert kannski eitthvað bilað- ur í fótunum, beinkröm? Loftus virti brytann frá Kaupinhavn fyrir sér með hluttekningu., — Annars var skipstjórinn að biðja um kaífi. Brytinn ljómaði eins og sól. Blessaður vertu. Maður verður eins og l'logaveikt gamal- menni af umgengni við svona hjálparkokk, maður gleymir að stíga ölduna. — Hjálpar- ltokk, með kaffi til skipstjórans, eins og skot, — og mundu eftir að bera honum kveðju mína. Dagarnir liðu, og loks henti skipstjórann Nikulás nokkuð líld því, sem varð hlutskipti hetjunnar Don Quixote; eina nóttina gaf hann svo margai' ávísanir á „Himnaríki“ út um brúargluggann, að um morguninn gat hann hvorki öskrað né talað. Hann hafði öskrað frá! sér alla rödd á sama hátt og Don Quixote las frá sér allt vit á sínum tíma. Hann gat aðeins hvíslað og tæplega það, og því var það, sem allt havaríið varð um morguninn, þegar Loft- us kom upp og vissi ekki, hvernig komið var, og var auk þess ekki meira en svo vaknaður. I vanmætti sínum byrjaði skiþstjórinn á því að hnippa i ermi loftskeytamannsins og hvísla, hagaði sér sem sagt eins og vitlaus maður. Lol'tus rétti honum forviða eyrað. Amma mín er dauð! Loftskeytamaðurinn leit þrumu lostinn framan í skipstjórann. Hvað er að sjá yður, maður. Urðuð þér allt í einu svona vitfirrtur? — En upphátt sagði hann, eða réttara sagt mjálmaði vesældarlega: Svo amma yðar er dauð, hvenær skyldi hún hafa dáið? Um leið 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.