Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 20
JOIMAS SIGLRÐSSOIM, kennarí Stýrimannaskólinn í Reykjavík Árið 1942 var byrjað að grafa fyrir grunni Sjómannaskólans nýja á Vatnsgeymishæð, og haustið 1945 voru Stýrimannaskólinn og Vél- skólinn settir í fyrsta sinn í hinu nýja skóla- húsi. Til þess tíma hafði Stýrimannaskólinn starfað, fyrst í svonefndu ,,Doktorshúsi“, sem var íbúðarhús Markúsar heitins Bjarnasonar, fyrsta skólastjórans, en þar var skólinn hald- inn á árunum 1891—1898, en árið 1898 var reist nýtt hús fyrir skólann, sem varð aðsetur hans um 47 ára skeið. Þegar skólinn fluttist í þetta húsnæði, var það mikil breyting til batn- aðar, frá því, sem verið hafði, og reyndist hús- rými nægilegt meðan hann bjó einn í húsinu. En haustið 1930 var Vélskólinn fluttur í það. Fór þá brátt að bera á þrengslum, þar sem nemendafjöldi fór árlega vaxandi og deildum var fjölgað við skólann. Þegar sýnt þótti, að húsnæði skólanna mundi verða algerlega ófullnægjandi, og tímaspursmál aðeins, þar til synja yrði mönnum um skólavist mældi hann með sjónhendingu fjarlægðina til dyra. Þá kumraði í skipstjóranum Nikulási, kímnigáfan skaut upp í honum. Svo kleip hann í eyrað á Loftusi og ýtti honum frá sér og sneri sér aftur út að brúarglugganum. Mikill andskoti, hnussaði Loftus og stóð kyrr í sömu stellingum. Svo hlær hann af því að amma hans er dauð. Mikil voðaleg skelfing* er að vita að þetta skuli hafa komið fyrir. En skyndilega urðu snögg umskipti á loftskeyta- manninum. Athafnir hans voru vissulega kyn- legar; eiginlega hagaði harm sér nú eins og* vitlaus maður. Læddist eins og köttur aftarr að skipstjóranum, vakkaði þar til og frá ogl hlustaði eftir hvísli. Þegar hann þóttist sann- færður, læddist hann jafnhljóðlaust inn í klefa sinn og tautaði fyrir munni sér: alveg spinni- gal — enginn efi. í dyrunum nam hann stað- ar- og beiirdi ægilegu augnaráði í hnakka vit- firringsins, hvarT síðair hljóðlaust inn í klef- atrrt til að hugsa málið. Fyrst datt honum i hug að berja skipstjórann í hnakkann aftan frá og vita, hvort harrn lagaðist ekki, því aðl vegna rúmleysis, hófu forystumenn sjómanna- stéttarinnar baráttu fyrir því, að reistur yrði nýr Sjómannaskóli, þar ,sem húsrými yrði nóg fyrir allar þær starfsgreinar stéttarinnar, er sérmenntun þurftu, fyrir starf sitt. Undirtektir hjá fjárveitingarvaldinu voru fyrst í stað dauf- ar. Árið 1937 fól fyrsta þing Farmanna- og hann vissi um vitlausa konu á Akureyri, sem læknaðist við högg í hausinn. Hún missti líka vitið af svefnleysi. Hann hvarf þó brátt frá þessu ráði, það var of áhættusamt. Mannin- um gat alveg eins hríðversnað og breytzt í dansandi drísildjöful. Honum datt nú ekkert betra í hug en að ganga hreint til verks, og stillti sér upp við brúardyrnar, fjarri skip- stjóranum, tilbúinn að hlaupa út, og mælti með þrumuraust: — Þér eruð vonandi ekki hættulega vitlaus? —Skipstjórinn leit stórum augum á loft- skeytamann sinn og vissi ekki hvaðan á sig" stóð veðrið. Loftskeytamaðurinn leit fast í augu skipstjórans og þannig leið góð stund, þar til skipstjórinn brosti og gerði bendingu með fingrunum og hvíslaði eitthvað. En Loft- skeytamanninn langaði ekkert til að koma ná- lægt honum. — Gibba — gibb, sagði skipstjórinn, og var farinn að hafa gaman af. — Gibba—gibb, kom, kom. 16D VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.