Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 25
frá 00—2, 12—44, 16—18 og 20—22. Allt er þetta miðað við þar sem einn loftskeytamaður er á skipi. Vaktin hefst því t. d. í Evrópusigl- ingu kl. 8 að morgni. Er þá byrjað á því, að fá uppgefið hjá vakthafandi stýrimanni fjar- lsegð skipsins frá næstu landstöð er maður sigl- ir frá eða næstu stöð er maður siglir til. Síðan sendir maður hið svokallaða ,,TR“, sem felur í sér: Nafn skipsins, hvert það er að fara, hvað- an það kemur, hvað það er í mikilli fjarlægð frá viðkomandi stöð og í hvaða átt það er frá henni, jafnframt spurt eftir skeyti, ef nokkuð skyldi vera, og skeyti send, ef nokkur eru. Síðan eru tekin veðurskeyti og fréttaskeyti, sem á- Vallt eru send, tilfallandi tilkynningar og síðan hefst liinn svokallaði hlustvörður. Hver strand- loftskeytastöð á sinn sérstaka útsendingartíma fyrir skeyti, er henni hafa borizt. Sendir hún þá út kallmerki sitt og scgir „TFC-list“, skiptir síðan á vinnubylgju sína og byrjar að telja upp kallmerki þeirra skipa, er eiga hjá Iienni skcyti, eða sem hún hefur „samtal“ til, ef hún hefur samtalaþjónustu, þ. e. „Telephony douplex ser- vice“ eða „link call service“, en það er hið svo- ftefnda „skiptital“, annar talar fyrst og segist shipta, og svo talar hinn aðilinn. Englendingar ei’u enn með þetta úrelta fyrirkonmlag, þótt Norðurlandaþjóðirnar, Þjóðverjar o. fl. væru komnir á samtalsviðskipti löngu fyrir stríð. Út- sending þessara TFC-lista geta oft tekið allt að 20 mínútum, og er nauðsynlegt, að fylgjast nieð listum frá stöðvum þeirra landa, sem skipið ev annað hvort að koma frá eða fara til, og þá Sei’ í lagi þeim stöðvum, sem næstar eru skip- 11111 og mestar líkur til að hafi skeyti til viðkom- aildi skips. Sumar stöðvanna hafa skeytaútsend- ’ngartíma á tveggja tíma fresti, ýmist á jöfn- 1,111 tíma eða ójöfnum, eins og það er kallað. ^Jufn tími kallast t. d. kl. 8, ójafn 9, o. s. frv.). hui til þess að sem minnstir árekstrar verði milli stöðva, sendir ein til dæmis kl. 8.05, önnur 8.18 °"a 9-05 og 11.18. Flestar stöðvar Evrópu senda 's|mytalista sína á jöfnum tímum, en með mis- 'uunandi mínútufjölda á fyrra helmingi tímans. Tssum skeytalistum verður hver loftskeyta- Taður að fylgjast vel með, ef ekki eiga að fara 1 ani hjá honum skeyti, og þó getur það komið M'u-, ef skeytin, vegna misgánings landstöðv- rl1 þjónustunnar, hafa verið send til stöðva, sem sv° eru orðnar langt í burtu að þær heyrast ' ' lengur hjá skipinu. Dæmi má nefna: Skip u a leið til útlanda frá Reykjavík. Tveim sól- aihringum eftir að skipið er farið frá Reykja- er það hætt að geta heyrt skeytalista frá lenni. Langdrag TFA Reykjavíkur-radio er 0 "i lengra en það. Verður því eftir það að K I N G U R senda skeytið í vcginn fyrir skipið, þ. e. annað hvort til Færeyja eða (öruggast) til Wick radio á N-strönd Skotlands, ef skipið á siglingu um Norðursjóinn. Hins vegar er tekið svo hart á því, ef skip missa- af skeytum, að ekki þarf nema tvær til þrjár slíkar kærur, ef afsakanir eru ekki nægjanlegar fyrir hendi, til að maður- inn missi réttindi sín. Eftir að landstöðin er þráfaldlega búin að kalla á skipið, sendir hún strax umkvartanir til viðkomandi lands,ogsend- ir símastjórn þess lands kvörtunina áfram til framkvæmdarstjórnar viðkomandi skipafélags, er sendir loftskeytamanninum hana til umsagn- ar. Flestar stöðvar miða skeytalista sína við eins manns vörð, þ. e. sem kallað er „H8“ þjón- usta. Það er því ekki lítið áríðandi að loftskeyta- maðurinn rnuni að senda hið fyrrnefnda „TR“ um leið og hann lcggur úr höfn og á hverjum morgni frá því, og að kvöldi einnig, cf hann nálgast nýja stöð ogsleppir annari, þar til hann kemur í höfn, er hann tilkynnir næstu stöð að nú sé hann að koma í höfn og stöðin sé því lokuð fyrir frekari viðskipti að sinni. „TR“ þetta létt- ir ákaflega afgrciðslu strandstöðvanna, þar sem þær geta látið hver annári í té allar upplýs- ingar um viðkomandi skip. Heldur svo þessi skeytahlustvörður áfram allan daginn, þar á meðal tekin staða á sjóúri og er kvöld er komið endurtaka veðurskeyti sig og tilkynningar, ef nokkrar eru. Á hinum nýju farþega- og flutn- ingaskipum er hægt að endurvarpa fréttum o. fl. í gegnum hátalara skipsins til farþega og skipverja og þykir það ánægjuleg nýjung. Þá eru það tilfallandi miðanir, í dimmviðr- um og við landtöku, sem oft fela í sér mikið og mjög bindandi starf. Raunar eru flestir skip- stjórar og stýrimenn færir um að gera slíkt, en einmitt í þessurn tilfellum eru bæði skip- stjóri og vakthafandi stýrimaður fyllilega upp- teknir á stjórnpalli skipsins við önnur störf. í mesta lagi að þeir geti skotizt til skiptis inn i kortaklefann til að átta sig á kortinu, aðgæta dýpið á djúpmæli og fá upplýsingar hjá loft- skeytamanninum um hverjar miðanirnar séu. Á þeim skipum, sem ekki hafa „Gyro“-áttavita í sambandi við miðunarstöðina, verða skipstjór- arnir og stýrimennirnir að reikna fyrir mis- vísun. Hins vegar er það svo staðreynd, að það, sem einn maður æfir að staðaldri. verður hon- um auðvelt viðfangs. Margur heldur, að það sé ekki svo ýkja vandasamt verk að miða. Það má ef til vill að nokkru til sanns vegar færa, undir venjulegum kringumstæðum. En svo eru til- felli, og þau eru ekki svo fá, t. d. þegar skip erfiðar mikið vegna sjógangs, þegar margar stöðvar senda hver ofan í aðra, þar sem önnur 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.