Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 26
ffjanii M. Jónsson Fyrsta sjóí’erð mín á þilskipi Heimili mitt var skammt frá sjó, enda var sjórinn minn bezti félagi. Ég var tíu ára, að mig minnir, þegar fósturmóðir mín, Indíana Sveinsdóttir,. vakti mig með kossi snemma morguns og sagði, að nú væri mál að vakna, kvíaærnar væru að rása lit af túngarðinum eitthvað út í buskann. Ég nuddaði stírurnar úr augunum, klæddi mig í skyndi, fékk mér í sarpinn og brauð í nestið, ég vissi svo sem hvað til stóð, því að lijásetan var mitt skyldustarf, jafnvel þó að1 ég hataði ekkert eins mikið og þessar rollur, sem voru ekkert nema hrekkir og sauðþi-ái. þegar ég kom út á hlaðið, sá ég Víðines- Foru vera að hverfa niður í fjöru. Eins og vanalega eltu hinar. Hún Fora var vön að hugsa fyrir allt féð á heimilinu. Ég ráfaði ofan í búðargilið, sá ærnar kýla. vömbina af iðgrænum kjarna, sem óðum rak og þjappaðist upp í kesti í fjörunni. Það var yndislegt veður, ærnar voru önnum kafnar, og ég hafði góðan tíma til þess að sjá. mig um. Það var unaðslegt að dvelja á þessum stað, láta geisla morgunsólarinnar strjúka sér um vangann, hlusta á heillandi klið æðarkoll- unnar, sem virtist vera albúin að fórna lífi fyrir litlu börnin sín, sem af unggæðingshætti busluðu fram og aftur, skriðu upp á bakið á henni og steyptu sér kollhnís í sjóinn, til þess að ná sér í æti. Skammt frá mér var selur, sem synti for- vitnislega kringum skerin, langaði auðsjáan- lega til þess að fá landfestu og hvíla sín lúnu bein, en hafði eitthvert veður af mér sem of- f,jarlægari stöð hefur lengra langdrag en sú, sem verið er að miða, þá útheimtist rníkil ná- kvæmni við miðun. Oft og tíðum hafa loftskeyta- menn skipanna vakað nótt með degi í slíkum tilfellum, og fer það mjög eftr skipstjórum skipanna, hvað hart það kerriur niður á loft- skeytamanninum. Það þarf ekki að taka það fram, að þótt loftskeytamaður standi aukavörð vegna miðana, þá er engin aukaþóknun greidd fyrir það, þar sem loftskeytamenn telja þær til skyldustarfa sinna og þá ekki sízt eftirlit og viðgerð á miðunarstöðinni úti í sjó, eins og þeir telja það skyldu sína að líta eftir djúpmælum skipanna, eftir því ,sem geta þeirra leyfir og við verður komið. Hins vegar eru þetta allt til- fallandi störf og fara mjög eftir árstíðum og veðurfari. Þá eru, það hin svokölluðu aukastörf, sem ávallt eru töluverð, við komu i hafnir eða um mánaðarmót, og stundum í höfnum líka. Skips- mannalistar, sumstaðar farþegalistar, gjaldeyi'- isskýrslur, ferðaskýrslur, dagbókarútdrættir o. fl. o. fl. Allt þetta dregur töluverðan tíma til sín. Þó hægt sé að vinna sumt af þvi á vöktun um, þá er ávallt eitthvað eftir til að vinna 1 höfnum inni. Hins vegar eru engar vaktir haldn- ar í stærri höfnum, en þá er að ljúka mánaðar- uppgjöri og innheimtu stöðvarinnar sjálfrar, taka fréttaskeyti, líta eftir tækjunum, lagfæra það, sem aflaga hefur farið, eða sjá um lag- færingu á því, ef það er verkstæðisvinna, hlaða rafgeyma stöðvanna, og sem sagt, sjá um að stöðin sé í lagi, er skipið lætur úr höfn aftur. 166 V í K I N □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.