Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Side 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Side 51
Heimildir mínar að frásögnum þessum eru goðar og áreiðanlegar. Faðir minn, Jón Ólafs- ®0Ii, var með Gísla Oddssyni 9 vetur í hákarla- egum. Hann var með í þessari ferð. Annar eimildarmaður minn er Guðbjartur Jónsson °udi í Svalvogum, sannorður og ábyggilegur J^aður. Hinn þriðji er Jón Ólafsson, sá er sag- v f K l n G lj R an getur um og var á Haukadals-áttæringnum. Hann var síðustu ár ævi sinnar í Lokinhömr- um, er ég var þar drengur. Allir sögðu þeir mér nákvæmlega eins frá sögu þessari. Ég spurði einnig Gísla fóstra minn um ferð þessa, en hann vildi sem minnst segja frá sjóferðum sínum. 191

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.