Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 65
ar. liafa verið prýðilegar í alla staði, og þola fyllsta samanburð við stallsystur þeirra erlendis. En hinu verður heldur ekki mótmælt, að kröfur yngri kvenna eru og strangar, þegar þær liugsa til hjúskapar. í mínu ungdæmi voru mörg hjón, sem hyrjuðu með lítið innbú og gátu því látið sér nægja htla íbúð, og unnu sig svo upp á við smátt og smátt. Nú virðist mér hins vegar lágmarkið vera þrjú til Emm herbergi og eldhús, helzt á Melunum eða í Hlíð- arhverfinu. Pað mætti segja mér, að þær þýzku kenndu þeim íslenzlcu annað mat í þessum málum sem og öðrum. Tíminn leiðir það í ljós. Þá er það annað mál, sem mjög er á baugi meöal farmanna og þá fyrst og fremst á Fossunum. Þar liefur gilt sú regla, að starfsmenn hafa fengið að fara með konur sínar með sér eina ferð á ári, út- gerðinni að kostnaðarlausu, því að skipverjar hafa greitt fullt fæði fyrir konur sínar, og svo hafa þær haldið sig í íbúðum manna sinna. Þetta gat látið sig Sera á göinlu, litlu skipunum, sem höfðu ófullnægj- andi íbúðir, og eins tóku yfirmenn þá líka oft far- hega í herbergin til sín. En viti menn, óskabarn þjóðarinnar, Eimskip, tekur gjörsamlega fyrir þessa gomlu, hefðbundnu venju, er fyrsta nýsköpunarskip þess félags, „Goðafoss“, lióf göngu sína. Ég sigli nú elcki lengur lijá Eimskip, og ætti af þeim sökum að geta verið hlutlaus í þessu máli. En það er ég eng- an veginn. Ég er hundrað prósent með því, að fé- 'agar mínir hjá þessu félagi fái að liafa konur sínar með einu sinni á ári. Það er þjóðinni svo vel kunn- ugt, að sjómenn hennar dvelja langdvölum að heim- an frá sér, og |iegar kemur í höfn, eru varðstöður um borð, og dvölin því stutt heima. Þess vegna finnst mér alórétt að taka þetta alveg af. Hins vegar mætti binda þetta við ákveðinn starfsaldur hjá fé- laginu eða félögum yfirleitt, til þess að fyrirbyggja misnotkun á þessu. Vona ég, kæri Víkingur, að þú komir þessU ti! réttra aðila og greiðir fyrir, að þetta mál megi leysast svo, að ailir megi vel við una. Margt er það ennþá, sem ég á eftir að ræða um við þig, en læt hér staðar numið í bili. Vona, að fleiri félagar mínir úr sjómannastétt taki sér penna í hönd og láti álit sitt i ljós í þessuni og öðrum mál- um. Svo bið ég þig velvirðingar á bréfi þessu. Þú lest í málið fyrir mig. Fari svo, að þér þætti ein- livers virði að fá línu frá mér seinna, getur vel kom- ið til mála, að ég rifji upp gamlar endurminningar frá liðnum dögum um menn og málefni og sendi þér í bréfsformi. Lifðu heill. Þinn Ssevar sjómaður. Víkingurinn þakkar Sævari sjómanni fyrir þetta skemmtilega hréf og býður liann velkominn, livenær sem hann vill senda blaðinu línu. Starfandi sjómenn! Takið Sævar ykluir til fyrirmyndar. Sendið Víkingn- uin bréf og greinar um liugðarefni ykkar og hags- munamál. Ritstj. V 1 K I N G U R 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.