Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Page 77
iP&Pim
'WW
mwm
Marmari tekinn úr jörðu l Umanakfirði.
Grænlands annað móðurskip minna, sem myndi
þá hafast við með litlu bátana úti á fiskimið-
unum. Svæfu þá trillumennirnir þar um borð,
beittu línuna og legðu upp aflann.
-— Og þið teljið, að veðrátta muni ekki hamla
þessum aðgerðum?
Þarna norðurfrá, t. d. í Tovqusak, er sumar-
veðrátta sögð ákaflega góð, stillur miklar og
v í K i n □ u R
milt tíðarfar. Þokur eru að vísti nokkuð tíðar
við ströndina, en úti á fiskimiðum er jafnan
heiður himinn og kyrrt veður, svo að frátök
eru þar ákaflega lítil. Tovqusak er norður undir
65 gráðu n. br., eða á sama breiddarstigi og
Stykkishólmur. Einu misjöfnu veðrin, sem hugs-
anlegt er að leiðangursmenn mæti, er ísrek á
leiðinni, einkum við suðurodda Grænlands. Þeg-
217