Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 5
gerð þessara skipa, erum við ör- uggir um að við höfum hér und- irstöðu (bacis) gerð skipa, sem smíða má af öllum stærðum og nota við allskonar fiskveiðar. Þar sem komið hefur í ljós, að hinn nýi skutbúnaður með við- eigandi tækjum hefur vakið at- hygli víða um lönd, hafa verið gerðar ráðstafanir um að Inter- national Mac Gregor Organiza- tion taki einkaleyfi á gálgabún- aðinum, enda hefur það fyrir- tæki algerlega átt frumkvæðið að smíðinni og gefið því nafnið ,,Unigan“. Munu framleiðendur skipanna hafa nána samvinnu við nefnt fyrirtæki og láta því í té allar upplýsingar og þekk- ingu, sem nú er fyrir hendi um tessi mál, og einnig þær, sem síðar kunna að fást með reynsl- unni. Framanrituð grein er að mín- nm dómi athyglisverð. Það hefur komið í 1 jós, að skuttogarar taka öðrum fram. Ekki einungis í því, að þeir hafa yfirleitt verið smíð- nðir stærri en venjulegir togar- ar, heldur hitt, að aðstaðan _við veiðarnar er talin mun betri á þeim en venjulegum togurum; Sjóhæfni þeirra er betri. Mundi ekki það sama verða uppi á ten- ingnum á öðrum fiskiskipum uieð breyttu lagi, hvort sem tog- veiðar, netaveiðar, línuveiðar eða síldveiðar væri að ræða. Spurningin er, hvort mesta vandamálið —að varast skrúf- una -— er nokkuð erfiðara, þó að Verið sé með veiðarfærin aftur á skipinu, eða frammi á síðu. Margvísleg reynsla hefur að sjálfsögðu þegar fengist um þetta, en vitanlega eru menn ekki sammála um það frekar en Uln annað. það, sem greinin fjallar um bendir til, að útvegsmenn og sjó- menn í Bretlandi hafi áhuga á því að breyta hér til, og það ekki lítið. Mundi ekki rétt að ís- lenzkir útgerðarmenn og sjó- uienn fylgdust vel með þessari þvóun? Hallgr. Jónsson. EftirfarancLi grein er þýdd úr Readers Digest, en þar birtist hún í greinaflokkn- um, er nefnist: „SlíJmr per- sónuleiki gleymist aldrei". Það var sögulegur viðburður 19. marz 1959, í húmi heim- skautsnæturinnar, er jarðnesk- ar leifar sir Hubert Wilkins hlutu sinn hinzta hvílustað. Úr atóm-kafbátnum Skate var ösku hans dreift út yfir ísauðnina með hátíðlegri viðhöfn. En á því sama augnabliki var Skate, sem fyrsta skip veraldarinnar statt á yfirborði sjávar, nákvæmlega á hinum landfræðilega Norður- pól. Sennilega er enginn annar, sem átt hefði svo mikla virð- ingu skilið með jafn miklum rétti. Sir Hubert Wilkins var sá fyrsti, er rannsakaði íshafið úr flugvél, sá fyrsti, er sannaði í framkvæmd, að hægt væri að lenda flugvél á rekís, og sá fyrsti, er flaug í flugvél þvert yfir allt norðuríshafið. Að lokn- um löngum starfsferli sem land- könnuður, varð hann 69 ára að aldri virkur meðstarfsmaður við rannsóknir þær, sem fram- kvæmdar voru í sambandi við landfræðiárið á suðurpólsland- inu. Þrátt fyrir allt þetta, mun það valda, hve maðurinn var 1 eðli sínu hlédrægur, að afreka hans ævistarfs er lítið á lofti haldið. Flestir vita það eitt um Wilkins, að hann reyndi einu sinni, með kafbát frá fyrri styrj- öldinni, að sigla undir ísinn til Norðurpólsins. En sú athyglisverða tilraun blöðum aldrei gefinn sá gaum- 1931 var vegna missagna í dag- ur, sem æskilegt hefði verið og því síður metin að verðleikum. Skipskosturinn — fyrsti Nautil- us, ameríska flotans — var svo úrelt, óþétt og óútreiknanlegt, að flotastjórnin seldi honum kaf- bátinn fyrir einn dollar, með þeim skilyrðum, að bátnum yrði sökkt strax að loknu verkefni. Allt hjálpaðist að, allt frá fyrsta degi, til þess að torvelda og eyðileggja tilraunina. Hvað eftir annað komu fram vélbil- anir, og hinn tæknilegi útbúnað- ur vann ekki eins og til var ætl- ast. Jafnvel gengu sögur um, að þrír af skipshöfninni, hefðu af ótta við að kafa undir ísinn á slíku skipi, framið skemmdar- verk á köfunarútbúnaði bátsins. Wilkins sjálfur minntist aldrei á þetta öðruvísi en sem „óhapp“, og hann fékkst aldrei til þess að skýra frá, hverjir valdir hefðu verið að þessu. Það var honum óþekkt hugtak að bera hatur til nokkurs manns. Hið raunverulega mikilvægi þessa leiðangurs kom fyrst í ljós 27 árum síðar. Þegar kaf- báturinn Skate árið 1958 hafði lokið fyrstu ferð sinni undir ís pólarhafsins, sendi foringi kaf- bátsins Wilkins svohljóðandi símskeyti: „Ég dáist í ríkum mæli að framsýni yðar og hyggni í því, að nota kafbáta til íshafs- ferða...“ Það var svo sérkenn- ^íkingur 45

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.