Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Page 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Page 14
Tonnatala sklpa tll og frá höfnlnnl í London nam. á árlnu sem, sem mlðað er við 31. marz 1859, aUs 80.451.664, en það er hœsta tonnatala 1 þau 50 ár sem höfnln hefur verið register- uð. Hins vegar minnkaðl vöru- magnið á sama tíma um 3,5 miUj. tonn frá þvi sem var ár- ið áður. Kjölurinn að tankskipi yfir 110.000 tonn, sem mun kosta um 6 miUj. sterlingspund, var ný- lega lagður í skipasmíðastöðinni National Bulk Carriers í Kure í Japan. ,,Passat“, þýzka seglskipið, sem notaö var áður sem skóla- skip, verður nú lagt við land- fesbar í Hamborg. Verður skip- ið notað sem gistihús fyrir sér- frasðinga þýzka sjóhersins. Ný farþegaskip. Parþegaskipið Canberra, 41 þús. tonn, sem er nú I smíðum fyrir P & O línuna hjá Har- land & Wolff i Belfast, írlandi, verður sjósett 16. marz n.k. Mrs. Dame Pattie Menzies, kona for- sœtisráðherra Ástralíu, verður viðstödd athöfnina. t>á verður nýju 55 þúsund tonna stórskipi „Prance" hleypt af stokkimum í St. Nazaire i Frakklandi 11. mai í vor. Arabiska sambandslýðveldið er nú að undirbúa björgun nokkurra skipsflaka, sem Uggja grafin í sandbotni við Port Said og Suez. Þ. á m. rússnesku beiti- skipl sem var sökkt við Port Said 1917 og var sagt að hefði haft innanborðs Kristslíkneski úr gulli 23 mdllj. kr. virði. Bandarísk útgerðarfélög munu fara fram á hækkanir á bygg- lngarstyrkjum ríkisins á þessu árl til skipasmíðastöðva. Verð- ur farið fram á að greiddur verði aUur mismunur á lægstu tilboðum erlendis frá og hæsta kostnaðl innanlands, en fram að þessu hefur verið grelddur helmingur þess mismunar sem rikisstyrkur. Sovétríkin eru nú að undir- búa aðra „rekandi" visindarann- sóknarstöð i miðju ishafinu vor- ið 1960. FAR MENNSKA FISKVEIÐAR Fairtry 3. Sá síðarl af tveimur 2,600 smál. verksmiðjutogurum, sem Salvesen-félagið í Leith hefur látið byggja er nýlega farinn af stað í fyrstu veiðiferð sína. Þetta skip er 235 fet á lengd, 48 fet á breidd, djúprista er 25 fet. Aðalvél skipsins hefur drií- kraft frá þremur 535 kw. raf- Síðustu frumherjarnir. Myndin hér að ofan er af tveimur síðustu togurunum, úr hinum fyrrum víðkunna aust- urstrandar skipaflota brezka út- gerðarfélagsins „Gamecock" er aðallega stunduðu veiðar í Norðursjónum upp úr siðustu aldamótum. Eru þetta kola- kynntir gufutogarar er heita Auk og Vireo. Marconifélagið brezka hefur náð hundrað þús. punda pönt- un frá Indonesíu á að selja og setja niður radiotæki i 24 skip sem nú eru í smiðrnn I Pól- landi. Sbr. frétt í síðasta tbl. magnsmótorum. En auk þess eru fjöldi rafmagnsvéla til annarr- ar notkunar um borð. í skipinu eru allar nýjustu gerðir af fisk- verkunarvélum. Frystiútbúnað- urinn hefur vinnsluskilyrði fyr- ir 30 tonn af þorskflökum á sól- ■arhring, og allur afli og úr- gangur fullunninn inn borð i skipinu. Þeir voru áður I eign Brix- ham company I Fleetwood, er um tímabil gerði út 8 slíka tog- ara, en eru nú í eign Boston Deepsea I Fleetwood. Auk þess er eitt elsta skipið, sem nú er gert út frá Fleetwood og verð- ur 57 ára á þessu ári, byggður 1 Goole 1903. Hitt skipið Vireo var byggt 1912, einnig í Gool. Það bar við á sklpasmíða- stöðinni I Stokkhólmi, að brezkt skip Willowbrook (12.650 brto tonn), „stalst" af stokkunum nokkrum klukkustundum áður en hið raunverulega „hlaup" af stokkunum átti að fara fram. Ekkert tjón varð, hvorkl á mönnum né elgnum. Skotar andstæðir Englendlngum í landhelgismállnu. Eítirfarandi bréf baxst Ægl frá Utanrikisráðuneytinu. Ungfrú Wendy Wood, formað- ur skozku þjóðemishreyfingar- innar (The Scottish Patriots), hefur ritað aðalræðismannl ís- lands í Edinborg og beðið hann að færa íslenzkum fisklmönn- um alúðarkveðjur skozkra fiskl- manna, sem eru meðlimlr fé- lagsskaparins. Eru íslendingar beðnir að at- huga það, að skozkir fisklmenn sæta einnig yfirgangi enskra togara innan fiskveiðimark- anna, og að enska ríkisstjómln hefur þverskallazt við að fram- kvæma lög, er samþykkt voru og staðfest 1895 um 13 mílna fiskveiðimörk við Skotland. Kveður hún félag sitt alger- lega andvígt valdbeitingu Breta við íslandsstrendur og telur að vonandi gefist færi á því á næstu sjóréttarráðstefnu að koma þvi að, að enda þótt Skot- land sé enn eigi sérstakt félags- ríkl Sameinuðu þjóðanna, hafi það önnur íiskveiðilög og önn- ur fiskveiðlmörk en England. Lýkur bréfinu með nýársósk- um til Islenzkra fiskimanna. 4k Norskl verzlunarflotinn. 1. nóvember 1959 voru 57.012 manns, undir- og yfirmenn, á norska verzlunarfiotanum. Er þetta aukning um 2454 manns eða 4.5% frá árinu á undan. Á sama tíma jókst tonnatalan um 6%. 50.516 manns voru í utanlandssiglingum en 6.496 i strandsiglingum. Tala norð- manna á skipunum jókst um 2234 manns upp I 49.055, en fjöldi útlendinga jókst um 220 manns upp í 7957. Tala útlend- inga hefur lækkað á siðustu 3 árum úr 16,8% í 14%. Flestir norskir sjómenn á farskipaflot- anum koma frá Höröalandi eða 4978 manns. Frá N.-Noregi koma 4875 og Rogalandi 4864. Eru þá 8700 manns úr þrem nyrztu fylkjum Noregs á norsk- um farskipum en það er mikil aukning á síðustu 2 árum. ékt H. M. S. Vanguard, stærsta orrustuskip sem byggt hefur ver- ið i Bretlandl var fullsmiðað árið 1946 og varð smlðakostn- aðurinn 9 millj. sterlingspund. Nú verður þessi friða fleyta sennilega seld I brotajám á þessu ári. 54 VÍKINSUK

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.